Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 38
64 LÆKNABLAÐIÐ hennar fram til umræðu. Taldi hann höfuðnauðsyn að auka vald og afskipti L.l. af kjara- málum lækna, þannig, að allir samningar um þau mál færð- ust í hendur þess; henti á, að 12. gr. lagafrumvarpsins væri til komin í þeim tilgangi. Að öðru leyti taldi formaður, að meginhreytingar laganna væru í þá átt að auka tengsl L. í. við svæðafélögin. Gunnlaugur Snædal skýrði frá því, að stjórn L.R. gæti ekki að sinni fallizt á þá skipulags- breytingu, er 12. grein frum- varpsins fæli í sér; taldi tals- verðan aðdraganda þurfa til þess, að L.í. gæti lekið að sér allt það umfangsmikla starf, sem nú er unnið í samninga- málum á vegum L.R.; benti t. d. á, að fjárliagsgrundvöllur L.l. væri enn ekki nægilega traust- ur. Af þeim sökum óskaði stjórn L.R. eftir nokkrum breyt- ingum á 12. gr., i þá átt, að skipulagsnefnd vinni að sam- ræmingu samninga og undir- búningi undir það, að L.í. taki öll samningamálin í sínar hend- ur. Páll Sigurðsson gerði nokkr- ar athugasemdir við 7. gr. frum- varpsins; taldi tímahært að auka fulltrúafjöldann. Ræðu- maður tók undir það með Gunnlaugi Snædal, að L.l. væri enn ekki þess umkomið að taka að sér allar samningagerðir, og kvaðst mundu leggja fram breytingartillögu fyrir aðal- fund, er hnigi i sömu átt og lillaga stjórnar L.R. Gunnlaugur Snædal tók enn til máls og kvaðst mundu leggja fram breylingartillögu við 9. gr. frumvarpsins, í þá átt, að eigi skuli endurkjósa stjórnarmenn til sama starfs innan stjórnarinnar. Ekki urðu frekari umræður um lagafrumvarpið að sinni. Fundi var frestað kl. 19.00, en framhaldsfundur boðaður ld. 20.30 til umræðna um tillögur til breytinga á Codex Ethicus. Fundur settur aftur kl. 20.30. Forseti gaf formanni orðið, en hann óskaði eftir athuga- semdum við Codex-frumvarpið. Enginn tók þá til máls. For- seti las þvi næst upp Codex- tillögurnar, grein fyrir grein; óskaði eftir athugasemdum við einstakar greinar. Urðu nú fjör- ugar umræður. Tóku flestir fundarmenn til máls, og sýnd- ist sitt hverjum, en aðallega komu fram athugasemdir við 5., 7., 9. og 17. gr. Forseti taldi, að víða hefði verið lítil ástæða til breytinga á eldri Codex; taldi, að hér væri um það veigamikið mál að ræða, að rétt væri að vísa því aftur til stjórnar og nefndar, en ræða að nýju að ári. Var nú framorðið og fundi slitið. 25. júní kl. 16.00 var settur síðari fundur læknaþings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.