Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 57
LÆ KNABLAÐIÐ
79
einkum þeir ungu, hafa ekki
efni á að taka slíkri tekjurýrn-
un og hafa því fremur kosið
að segja upp en vera kyrrir í
starfi, sem þeir geta ekki rækt
eins og samvizkan hýður þeim.
Með lögum nr. 55/1962 um
kjarasamninga opinberra starfs-
manna var það viðurkennt i
orði að minnsta kosti, að þekk-
ingu og ábvrgð skyldi launa að
verðleikum. Þessu marki hefur
enn ekki verið náð, og fáir
munu þeir nú, sem trúa því,
að það náist nokkurn tíma inn-
an takmarka laganna. Þessi
skoðun ríkti, er Læknafélag Is-
lands sagði sig úr B.S.R.B. fyrir
ári. Læknafélag Islands gerði
aðvísu tilraun til að levsa launa-
mál lækna innan laganna með
því að leggja til, að samið yrði
um tvo samhliða launastiga. Þvi
liafnaði B.S.R.B., sem kunn-
ugt er.
Fari svo, að læknar vilji ekki
una núverandi kjörum og skipu-
lagi, sem reyndar er yfirlýst
stefna þeirra með úrsögn
Læknafélags Islands úr B.S.
R.B., verður að finna aðra lausn.
Hún er til, raunar mjög ein-
föld, og felst í því að semja
sérstaklega við lækna utan lag-
anna.Fordæmin eru fyrir hendi,
eins og fram kemur í 1. gr.
laga um kjarasamninga opin-
berra starfsmanna, en þar er
upptalning þeirra starfsgreina,
sem ákvæði laganna ná ekki til.
Til slíkra samninga þarf ekki
einu sinni lagabreylingu.
FIIÁ LÆKiMJM
Lokið hafa embættisprófi í
læknisfræði við Háskóla íslands:
í júní 1964:
Aðalsteinn Pétursson, Anna
Katrín Emilsdóttir, Gísli G. Auð-
unsson, Helgi Þ. Valdimarsson,
Kári Sigurbergsson, Matthías
Kjeld, Páll Þórhallsson og Sverrir
Bergmann.
í febrúar 1965:
Bjarni Arngrímsson, Bjarni
Hannesson, Eggert Þ. Briem, Ei-
ríkur P. Sveinsson, Guðmundur
Guðmundsson, Guðmundur J.
Skúlason, Ingimar S. Hjálmarsson,
ísak G. Hallgrímsson og Sigurgeir
Kjartansson.
í júní 1965:
Birgir Guðjónsson, Bragi Guð-
mundsson, Guðmundur J. Guð-
jónsson, Hannes Blöndal, Helgi Ó.
Þórarinsson, Sigurður Jónsson og
Þórir S. Arinbjarnarson.
*
Almennt lækningaleyfi hafa
fengið 1965:
Friðþjófur Björnsson 28. apríl,
Magnús Karl Pétursson 22. júní,
Víglundur Þór Þorsteinsson 24.
sept., Jón Hilmar Alfreðsson 30.
sept., Magnús Sigurðsson 8. okt.,
Arnar Þorgeirsson 17. nóv. og
Valdemar Hansen 17. nóv.