Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 32
58 LÆKNABLAÐIÐ á misliáu stigi, en sameiginleg er þeim þó öllum: a) viðurkenning þess, að drykkjuskapurinn sé orð- inn þeim lítt viðráðanlegt vandamál, félagslegt eða heilsufarslegt, nema hvort tveggja sé, og h) ósk um að njóta stuðnings annarra við lausn þessa vanda. 1. TAFLA. Aldur drykkjumanna við fyrstu komu í deildina. 17—19 ára ............ 37 20—29 — ........... 483 30—39 — ........... 568 40—49 — ........... 410 50—59 — ........... 150 60—69 — ............ 44 70—79 — ............. 5 Óvíst um aldur ...... 9 Við eftirgrennslun kom í ljós, að af þeim 1706 mönnum, sem leituðu til deildarinnar á fyrr- greindu 12 ára tímabili, höfðu 131 látizt fyrir árslok 1964, 122 karlar og 9 konur (6.9%). Hin- ir látnu voru á aldrinum 21 —81 árs, flestir 30—69 ára, sbr. 2. töflu. Meðalaldur karlanna var 49.7 ár og kvennanna 44.7 ár. 2. TAFLA. Dánaraldur 131 drykkjumanns. 21—29 ára ............. 6 30—39 — ............ 26 40—49 — ............ 39 50—59 — ............ 24 60—69 — ............ 30 70—79 — ............. 5 81 árs................ 1 Tíðustu banamein voru slvs, hjartasjúkdómar, illkynja æxli og sjálfsmorð, og vísast nánar um þau til 3. töflu. 3. TAFLA. Dánarmein drykkjumanna. Slys 36 eða 27,4% hinna látnu Hjartasjúkdómar 31 — 23.7% — — Illkynja æxli 18 — 13.7% _ — Sjálfsmorð 17 — 12.9% — — Lungnabólga 9 — 6.9% — — Berkjukvef og lungnalopi 7 — 5.4% — — Lungnaæðastífla 4 — 3.1% — — Heilahlóðfall 4 — 3.1% — — Lífhimnubólga 1 — 0.8% — — Heilabólga 1 — 0.8% — — Blóðeitrun (Sepsis) 1 — 0.8% — — Magablæðing 1 — 0.8% — — Ókunn dánarorsök 1 131 — 0.8% —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.