Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 60
82 LÆKNABLAÐIÐ arliella við allar hreyfingar og áður var, heldur hefur nú skipt um hlutverk, svo að það bein- línis hindrar eðlilega hrevfingu og skemmir nú fleti þá, sem það hlífði áður. Mun ég víkja að þessum aðgerðum síðar. En fyrst nokkur orð um framvindu sjúkdómsins. Liðagikt getur byrjað á öll- um aldri, en oftast þó á þriðja og fjórða áratug. Er hún um það bil fjórum sinnum algengari lijá konum en körl- um. Á hún það til að stöðvast, á hvaða stigi sem er, og oflast eru umskipti líð, batnar og versnar á vixl. Sjálf sjúkdóms- myndin er auk þess allbreytileg, þar eð mismikið vökvasafn (ex- sudation) verður í lið og sina- slíðri, stundum lítið sem ekkert. Eyðist þá brjósk og bein liægt og bítandi, án verulegra ein- lcenna frá mjúkum vefjum. Á höndum má oft sjá byrjandi bólgu í einum lið, jafnframt því sem einn eða l'leiri liðir sömu handar eru löngu orðnir af- myndaðir af liðagikt. En í stór- um dráttum verða báðar hend- ur sjúklingsins þó mjög svip- aðar að lokum. Þegar þannig háttar, að liða- giktin hefur sýnt sitt rétta eðli, er vandalaust að gera áætlanir um meðferð. En oft er crfitt að sjá fyrir duttlunga þessa sjúkdóms, og þarf ofl langan tíma til þess að átta sig á, hvaða stefnu hann tekur, og eins því, hversu alvarlegur hann er hjá sjúklingnum. Þess vegna er nauðsynlegt að fylgjast með framvindu sjúkdómsins til þess að geta ráðlagt aðgerð á rétt- um tíma, eða áður en veruleg- ar skemmdir hafa átt sér stað. En það er einmitt þá, sem veru- legl gagn má verða af kírúrg- ískri meðferð á liðagikt, með því að koma í veg fyrir skemmdir, sem sjá má fyrir að biða á næsta leiti. Samstarf lyf- læknis og skurðlæknis er þvi forsenda þess, að góður árang- ur náist. Aðgerðir á byrjunarstigi liðagiktar. Þegar liðagiktar verður fyrst vart, má auk verkja i liðnum merkja litla, afbrigðilega stöðu í liðnum vegna bólgu í þelinu, sem leiðir til misvægis milli rétlivöðva og beygivöðva, með því að átak sinanna verður skakkt. Koma brátt í ljós af- laganir (deformitet), sem eru einkennandi fyrir liðagikt í fingrum. Tvö hin algeng- ustu eru svanaháls-aflögun (swan-neck deformity) og „Boutonniére“-aflögun (sjá mynd). Við svanaháls-aflögun er beygja í metacarpo-phalangeal lið, yfirrétting í efri fingurlið (inter-phalangeal lið), en beygja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.