Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 36
62
LÆKNABLAÐIÐ
LÆKNAÞING LÆKNAFÉLAGS
ÍSLANDS 1965.
Læknaþing Læknafélags Is-
lands 1965 var sett í I. kennslu-
stofu Háskólans kl. 16.00 24.
júní 1965.
Formaður, dr. med. Óskar
Þórðarson, selti þingið og bauð
starfsfélaga velkomna, en
minntist því næstlátinna félaga:
Sveins Gunnarssonar, f. 17. maí
1899, d. 18. nóv. 1964, og Þor-
steins Árnasonar, f. 20. sept.
1923, d. 24. marz 1965. Vott-
uSu fundarmenn minningu
þeirra virSingu meS því aS rísa
úr sætum.
Þá skipaSi formaSur Ivristin
Stefánsson prófessor forseta
þingsins, en Ásmund Brekkan
ritara.
Forseti tókviS fundarstjórnog
gaf formanni orðiS til flutnings
ársskýrslu stjórnar L. L*
Gjaldkeri, Ólafur Björnsson,
las því næst og skýrSi reikn-
inga L. I., Ekknasjóðs og
Læknablaðsins.
FormaSur Launanefndar,
ÞórSur Oddsson, flutti skýrslu
þeirrar nefndar; greindi frá
samningum og viSræSum viS
Tryggiiígastofnun ríkisins um
samræmingu og breytingu á
* Sjá síðasta hefti Læknablaðs-
ins, 10.—20. bls.
gjaldskrá. Nokkur hækkun
fékkst á viStalsgjaldi, auk al-
mennrar vísitöluhækkunar og
verulegrar hækkunar á einum
gjaldskrárlið. Viðræður um
samræmingu á greiðslu bíl-
kostnaðar höfðu Jjorið lítinn
árangur.
Þingforseli vakti nú máls á
því, livort ekki væri athug-
andi að greiða stjórn L.l.
nokkra þóknun fyrir störf í
þágu félagsins, sem væru orðin
harla umfangsmikil og tíma-
frek.
Gunnlaugur Snædal taldi sig
hlynntan hugmyndinni; benti
hins vegar á, að með skipulegri
eflingu skrifstofu félagsins og
aukinni reynslu framkvæmda-
stjóra þess, yrðu þessi störf
sennilega eitthvað minni og
sennilega fremur ástæða lil aS
veita takmörkuðu fjármagni fé-
lagsins í þá átt.
Bergsveinn Ólafsson las og
skýrði reikninga Domus Me-
dica.
Olafur Bjarnason gerði stulla
athugasemd við reikninga
Læknablaðsins; lagði áherzlu á,
að stemma bæri stigu við rekstr-
arhalla, áður en hann yrði of
mikill; óskaði eftir, að árgjöld
yrðu liækkuð; einnig lil þess