Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 66
88
LÆKNABLAÐIÐ
aðallega áberandi af hálfu Suð-
ur-Ameríku-, Asíu- og Afriku-
ríkja. í Ijós kom við áfram-
haldandi umræður um skipu-
lagsmálin og upplýsingastarf-
semina, að fjárhagur samtak-
anna er mjög þröngur, og má
segja, að þau liafi barizt við
stöðugan fjárskorl og yfirvof-
andi gjaldþrot nú um margra
ára skeið.
Augljóst var, aðildarfélög
þróunarlandanna höfðu mjög
mikinn áhuga á að eiga sterkt
alþjóðafélag að bakhjarli, enda
eru vandamál þau, er kollegar
í þessum löndum eiga við að
slríða svo risavaxin, að erfitt
er að gera sér grein fyrir þeim
af afspurn einni saman.
Við athugun, sem Norður-
landafulltrúarnir gerðu sín á
milli, kom í ljós, að allur skrif-
stofukostnaður samtakanna, og
þár innifalinn sá kostnað-
ur, er færi til upplýsingaþjón-
ustu og skipulagsstarfa, var að-
eins lítill hluti af sams konar
kostnaði sænska læknafélags-
ins eins saman, og aðeins um
10 sinnum meiri en samanlagð-
ur samskonar kostnaður L.R.
og L.l.!
Eitt af aðalverkefnum þings-
ins var lagabreyting, er fól i
sér möguleika fyrir félagið að
verða skattfrjálst í New York-
ríki, svonefnd „Incorporation".
Höfðu framámenn uppi mikil
og fögur orð um, hve mjög
Iiagur samtakanna myndi
batna við þelta, en þá yrðu um
leið allar gjafir til félagsins
skattfrjálsar. Var talið, að sam-
tökunum mvndi herast stórfé
að gjöf frá ýmsum fyrirtækj-
um og einstaklingum, jafnskjótt
og það væri orðið „incorpo-
rated“ í New York. Þótti mönn-
um þetta harla gott og voru
samþvkkir ráðstöfunum þess-
um; allir nema Frakkar, sem
voru á móti flestu á þinginu,
eins og þeir eru vanir.
Af hálfu Norðurlandanna
var flutt tillaga til lagabreyt-
ingar, þannig, að alþjóðaþing-
um félagsins yrði fækkað og
þau aðeins haldin annað hvert
ár. \roru það Finnar, sem mæltu
fyrir tillögunni, og var hún kol-
felld. Var það mál Norður-
landabúa, að fremur myndi
mega vænía árangurs af starf-
semi samtakanna, ef mál væru
hetur undirhúin, rcynt að ein-
heita sér að ákveðnum verk-
efnum á milli þinga og nota þá
til þess tillög aðildarfélaga
ásamt þeim fúlgum, er nú væri
húizt við, að kæmu inn með
skipulagsbreytingunni.
Aðra daga þingsins voru
fluttar skýrslur ýmissa undir-
nefnda, og verð ég því miður
að segja, að efni þeirra og nið-
urstöður voru ekki í neinu réttu
hlutfalli við orðamergð.
Á óformlegum fundi Norður-
landafulltrúanna var samþykkt
að leggja til við læknafélög
Norðurlandanna, að athugaðir