Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ G7 FUNDARGERÐ LÆKNAFÉLAGS Aðalfundur Læknafélags ís- lands var haldinn í I. kennslu- stofu Háskólans 24. og 25. júní 1965. Formaður, Öskar Þórðarson, setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna. Úrskurðaði hann fundinn lögmætan, þar eð lög- lega væri til hans boðað. Formaður tilncfndi Ragnar Ásgeirsson sem fundarstjóra og Þórð Oddsson sem fundarritara. Ragnar Ásgeirsson tók við fundarstjórn, og var fyrsta mál á dagskrá kosning kjörbréfa- nefndar. Kosningu hlutu: Jón Þorsteinsson, Valgarð Rjörns- son og Friðrik Sveinsson. I upphafi fundar voru mætt- ir eftirtaldir fulltrúar: Fjuir L.R.: Arinbjörn Kol- beinsson, Ásmundur Brekkan, Gunnlaugur Snædal, Jón Þor- steinsson, Ölafur Bjarnason, Óskar Þórðarson og Páll Sig- urðsson yngri. Fyrir Lf. Suðvesturlands: Þórð- ur Oddsson. Fyrir Lf. Vestfjarða: Ragnar Ásgeirsson. Fyrir Lf. Norðvesturlands: Valgarð Björnsson. Fvrir Lf. Norðausturlands: Friðrik Sveinsson. AÐALFUNDAR ÍSLANDS 1965. Fyrir Lf. Suðurlands: Ólafur Björnsson. Kjörbréf allra ofangreindra fulltrúa voru samþykkt athuga- semdalaust. Næst voru teknar fyrir til- lögur frá svæðafélögum og þá fyrst tillögur frá Læknafélagi Reykjavíkur. Fyrst var tillaga um Elli- og tryggingasjóð lækna. Til máls tóku um þá tillögu Gunnlaug- ur Snædal, Arinbjörn Ivolbeins- son, Páll Sigurðsson, Jón Þor- steinsson, Olafur Björnsson og Öskar Þórðarson. Atkvæða- greiðslu um þessa tillögu var frestað þar til síðar á fundin- um. Þá var tekin fyrir önnur til- laga frá L.R. svohljóðandi: „Aðalfundur L.I., haldinn i Reykjavík dagana 24. og 25. júní 1965, ályktar að kjósa nefnd til að kanna nýjar leiðir til samninga um kjör og ráðn- ingafyrirkomulag lækna í opin- berri þjónustu.“ Til máls um þessa tillögu tóku Gunnlaugur Snædal, Óskar Þórðarson og Jón Þorsteinsson. Afgreiðslu frestað til næsta dags. Þá var óskað eftir stuðningi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.