Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1965, Page 41

Læknablaðið - 01.12.1965, Page 41
LÆKNABLAÐIÐ G7 FUNDARGERÐ LÆKNAFÉLAGS Aðalfundur Læknafélags ís- lands var haldinn í I. kennslu- stofu Háskólans 24. og 25. júní 1965. Formaður, Öskar Þórðarson, setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna. Úrskurðaði hann fundinn lögmætan, þar eð lög- lega væri til hans boðað. Formaður tilncfndi Ragnar Ásgeirsson sem fundarstjóra og Þórð Oddsson sem fundarritara. Ragnar Ásgeirsson tók við fundarstjórn, og var fyrsta mál á dagskrá kosning kjörbréfa- nefndar. Kosningu hlutu: Jón Þorsteinsson, Valgarð Rjörns- son og Friðrik Sveinsson. I upphafi fundar voru mætt- ir eftirtaldir fulltrúar: Fjuir L.R.: Arinbjörn Kol- beinsson, Ásmundur Brekkan, Gunnlaugur Snædal, Jón Þor- steinsson, Ölafur Bjarnason, Óskar Þórðarson og Páll Sig- urðsson yngri. Fyrir Lf. Suðvesturlands: Þórð- ur Oddsson. Fyrir Lf. Vestfjarða: Ragnar Ásgeirsson. Fyrir Lf. Norðvesturlands: Valgarð Björnsson. Fvrir Lf. Norðausturlands: Friðrik Sveinsson. AÐALFUNDAR ÍSLANDS 1965. Fyrir Lf. Suðurlands: Ólafur Björnsson. Kjörbréf allra ofangreindra fulltrúa voru samþykkt athuga- semdalaust. Næst voru teknar fyrir til- lögur frá svæðafélögum og þá fyrst tillögur frá Læknafélagi Reykjavíkur. Fyrst var tillaga um Elli- og tryggingasjóð lækna. Til máls tóku um þá tillögu Gunnlaug- ur Snædal, Arinbjörn Ivolbeins- son, Páll Sigurðsson, Jón Þor- steinsson, Olafur Björnsson og Öskar Þórðarson. Atkvæða- greiðslu um þessa tillögu var frestað þar til síðar á fundin- um. Þá var tekin fyrir önnur til- laga frá L.R. svohljóðandi: „Aðalfundur L.I., haldinn i Reykjavík dagana 24. og 25. júní 1965, ályktar að kjósa nefnd til að kanna nýjar leiðir til samninga um kjör og ráðn- ingafyrirkomulag lækna í opin- berri þjónustu.“ Til máls um þessa tillögu tóku Gunnlaugur Snædal, Óskar Þórðarson og Jón Þorsteinsson. Afgreiðslu frestað til næsta dags. Þá var óskað eftir stuðningi

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.