Læknablaðið - 01.12.1965, Qupperneq 32
58
LÆKNABLAÐIÐ
á misliáu stigi, en sameiginleg
er þeim þó öllum:
a) viðurkenning þess, að
drykkjuskapurinn sé orð-
inn þeim lítt viðráðanlegt
vandamál, félagslegt eða
heilsufarslegt, nema hvort
tveggja sé, og
h) ósk um að njóta stuðnings
annarra við lausn þessa
vanda.
1. TAFLA.
Aldur drykkjumanna við fyrstu
komu í deildina.
17—19 ára ............ 37
20—29 — ........... 483
30—39 — ........... 568
40—49 — ........... 410
50—59 — ........... 150
60—69 — ............ 44
70—79 — ............. 5
Óvíst um aldur ...... 9
Við eftirgrennslun kom í ljós,
að af þeim 1706 mönnum, sem
leituðu til deildarinnar á fyrr-
greindu 12 ára tímabili, höfðu
131 látizt fyrir árslok 1964, 122
karlar og 9 konur (6.9%). Hin-
ir látnu voru á aldrinum 21
—81 árs, flestir 30—69 ára, sbr.
2. töflu. Meðalaldur karlanna
var 49.7 ár og kvennanna 44.7
ár.
2. TAFLA.
Dánaraldur 131 drykkjumanns.
21—29 ára ............. 6
30—39 — ............ 26
40—49 — ............ 39
50—59 — ............ 24
60—69 — ............ 30
70—79 — ............. 5
81 árs................ 1
Tíðustu banamein voru slvs,
hjartasjúkdómar, illkynja æxli
og sjálfsmorð, og vísast nánar
um þau til 3. töflu.
3. TAFLA.
Dánarmein drykkjumanna.
Slys 36 eða 27,4% hinna látnu
Hjartasjúkdómar 31 — 23.7% — —
Illkynja æxli 18 — 13.7% _ —
Sjálfsmorð 17 — 12.9% — —
Lungnabólga 9 — 6.9% — —
Berkjukvef og lungnalopi 7 — 5.4% — —
Lungnaæðastífla 4 — 3.1% — —
Heilahlóðfall 4 — 3.1% — —
Lífhimnubólga 1 — 0.8% — —
Heilabólga 1 — 0.8% — —
Blóðeitrun (Sepsis) 1 — 0.8% — —
Magablæðing 1 — 0.8% — —
Ókunn dánarorsök 1 131 — 0.8% —