Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 57

Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 57
LÆ KNABLAÐIÐ 79 einkum þeir ungu, hafa ekki efni á að taka slíkri tekjurýrn- un og hafa því fremur kosið að segja upp en vera kyrrir í starfi, sem þeir geta ekki rækt eins og samvizkan hýður þeim. Með lögum nr. 55/1962 um kjarasamninga opinberra starfs- manna var það viðurkennt i orði að minnsta kosti, að þekk- ingu og ábvrgð skyldi launa að verðleikum. Þessu marki hefur enn ekki verið náð, og fáir munu þeir nú, sem trúa því, að það náist nokkurn tíma inn- an takmarka laganna. Þessi skoðun ríkti, er Læknafélag Is- lands sagði sig úr B.S.R.B. fyrir ári. Læknafélag Islands gerði aðvísu tilraun til að levsa launa- mál lækna innan laganna með því að leggja til, að samið yrði um tvo samhliða launastiga. Þvi liafnaði B.S.R.B., sem kunn- ugt er. Fari svo, að læknar vilji ekki una núverandi kjörum og skipu- lagi, sem reyndar er yfirlýst stefna þeirra með úrsögn Læknafélags Islands úr B.S. R.B., verður að finna aðra lausn. Hún er til, raunar mjög ein- föld, og felst í því að semja sérstaklega við lækna utan lag- anna.Fordæmin eru fyrir hendi, eins og fram kemur í 1. gr. laga um kjarasamninga opin- berra starfsmanna, en þar er upptalning þeirra starfsgreina, sem ákvæði laganna ná ekki til. Til slíkra samninga þarf ekki einu sinni lagabreylingu. FIIÁ LÆKiMJM Lokið hafa embættisprófi í læknisfræði við Háskóla íslands: í júní 1964: Aðalsteinn Pétursson, Anna Katrín Emilsdóttir, Gísli G. Auð- unsson, Helgi Þ. Valdimarsson, Kári Sigurbergsson, Matthías Kjeld, Páll Þórhallsson og Sverrir Bergmann. í febrúar 1965: Bjarni Arngrímsson, Bjarni Hannesson, Eggert Þ. Briem, Ei- ríkur P. Sveinsson, Guðmundur Guðmundsson, Guðmundur J. Skúlason, Ingimar S. Hjálmarsson, ísak G. Hallgrímsson og Sigurgeir Kjartansson. í júní 1965: Birgir Guðjónsson, Bragi Guð- mundsson, Guðmundur J. Guð- jónsson, Hannes Blöndal, Helgi Ó. Þórarinsson, Sigurður Jónsson og Þórir S. Arinbjarnarson. * Almennt lækningaleyfi hafa fengið 1965: Friðþjófur Björnsson 28. apríl, Magnús Karl Pétursson 22. júní, Víglundur Þór Þorsteinsson 24. sept., Jón Hilmar Alfreðsson 30. sept., Magnús Sigurðsson 8. okt., Arnar Þorgeirsson 17. nóv. og Valdemar Hansen 17. nóv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.