Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Síða 11

Læknablaðið - 01.12.1969, Síða 11
'Nobrium' veitir ró og líkamlega vellíðan Vandamól Margvísleg geðræn vandamál finnast hjá hverjum einstakl- ingi. 1 mörgum tilvikum vinn- ur einstaklingurinn bug á þeim, þó að það sé stundum á miður heppilegan hátt. Með- höndlun með lyfjum er nauð- synleg, þegar þessi vandamál trufla eðlilega félagslega stöðu einstaklingsins. 'Nobrium'. — hjálp í vanda ‘Nobrium’ er nýtt lyf og er unnið úr Benzodiazepine- flokknum. Það veitir hjálp gegn hinum sálrænu og líf- eðlisfræðilegu truflunum taugaveiklunar og dregur þannig úr andlegum og lík- amlegum fylgikvillum henn- ar. Ahrif þess koma skjótlega fram og leiða til áberandi betri líðan. Verkun lyfsins er þannig háttað, að einkennin, sem oft eru fjölbreytileg, hverfa að verulegu leyti, án þess að lyfið hafi deyfandi áhrif á sjúklinginn (í stuttu máli: sálræn hvíld = eyðing spennu og kvíða án sljóvg- unar). Sálrœn áhrii Hugarróandi áhrif ‘Nobriums’ koma fram hjá um 70% þeirra sjúklinga, sem fá þessa lyfjameðferð gegn andlegum vandkvæðum og þeim líkam- legu truflunum, sem þeim fylgja. Batinn kemur fram vegna áhrifa lyfsins í mið- taugakerfinu gegn truflunum þeim, sem taugaveiklun veld- ur þar. Líkamleq áhrif Verkun ‘Nobriums’ á líkam- legar veilur af geðrænum or- sökum er mjög öflug og leið- ir sú verkun því til bættrar líðan. Lyfið er því heppilegt gegn einkennum svo sem höf- uðverkjum, truflunum á melt- ingarfærum, hjarta og öndun- arfærum, svo að eitthvað sé nefnt. Óveruleg slióvgun ‘Nobrium’ verkar bezt í þeim skömmtum, sem ráðlagðir eru, og það hefur ekki trufl- andi áhrif á meðvitundina. Það er því heppilegt fyrir þá sjúklinga, sem óæskilegt er að sljóvgist.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.