Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1969, Side 20

Læknablaðið - 01.12.1969, Side 20
204 LÆKNABLAÐIÐ kvenna, sem hafa ekki hækkaðan blóðþrýsting, sykursýki eða aukna blóðfitu, og meðal karla, sem hafa ekki náð miðjum aldri. Morris heldur því ákveðið fram, að aukningin sé bein.-3 Þessa staðhæfingu byggir hann á rannsóknum á krufningarskýrslum frá London Hospital frá árunum 1907—49. Hann segir, að kransæða- stífla hafi verið sjaldséður sjúkdómur fyrir fyrri heimsstyrjöld, en upp úr þvi hafi tíðni sjúkdómsins farið ört vaxandi. Hins vegar kemst Robb-Smith að gagnstæðri niðurstöðu við mat á þeim rann- sóknum, sem fyrir liggja um þetta atriði.33 Hann heldur því fram, að hin vaxandi tíðni kransæðastíl'lu sé ekki bein, heldur eðlileg af- leiðing fólksfjölgunar, bættrar tækni við greiningu hæði á lifandi og dauðum, samræmdu skipulagi á skráningu sjúkdóma og greið- ari aðgangi að spítölum en áður var. Verkefni 'Sjúklingahópurinn er ekki valinn, þar eð sjúklingar, sem eru haldnir hjartasjúkdómum, eru ekki frekar vistaðir á þessa deild en aðrar lyflækningadeildir i Reykjavík. Langflestir sjúklinganna eru frá Reykjavík eða nágrenni, sjö þeirra eru útlendingar. Karl- menn eru alls 261 og 115 þeirra erfiðisvinnumenn, þ. e. þeir voru eðahöfðu verið annaðhvort verkamenn, sjómenn eða bændur. Kon- ur eru alls 133. Átján karlar og tvær konur eru yngri en 45 ára, en 222 eru á aldrinum 50—69 ára. 20 sjúklingar, 13 karlar og 7 kon- ur, voru vistaðir oftar en einu sinni á deildina vegna kransæða- stíflu og sumir þeirra með nokkuð löngu millibili. Þótti þvi rétt að telja áföllin, sem eru 414 hjá 394 sjúklingum, og nota þá tölu sem heildartölu, þegar annars er ekki getið. Greining Við skráningu sjúkdóma hefur verið fylgt reglum Alþjóðaheil- hrigðismálastofnunarinnar, en í þeim er kransæðastífla í flokkn- um 420.1.19 Greiningin hefur ákvarðazt af einkennum úr sjúkra- sögu, almennri klínískri rannsókn, hjartarafriti, ákvörðun á tölu hvítra blóðkorna, blóðsökki, hita og frá 1963 á ákvörðun transaminasa. Áður en siðastnefnd rannsóknaraðferð var tek- in í notkun, var krafizt minnst þriggja jákvæðra obj. ein- kenna, til þess að greiningin mætti teljast örugg. 1 örfáum tilvik- um höfum við þó orðið að láta okluir nægja einkenni úr sjúkra- sögu og i hjartarafriti. Af þeim 119, sem dóu, voru 104 krufnir, þ. e. 87.0%. Annar greinarhöfundur (Ó. Þ.) hefur skoðað og fylgzt með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.