Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Síða 29

Læknablaðið - 01.12.1969, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ Table 5 Distribution of deaths within first four weeks. 209 Males No of deaths % Females No of deaths % Under 24 hours 26 41 14 39 Under one week 44 70 25 70 Under two weeks 58 91 32 89 Under four Weeks 64 100 36 100 5. tafla Af þeim, sem deyja innan fjögurra vikna, eru 40% dánir innan sólarhrings frá komu, en 70% innan viku. Sex karlar og þrettán konur lifðu lengur en fjórar vikur. Table 6 Inunediate Causes of Death. Males Feniales No % No % Cardiogen shock 20 29 18 37 Sudden death 21 30 12 24 Heart insufficiency 14 20 13 27 Heart rupture 9 13 3 6 Pulmonary embolism 6 9 3 6 70 49 6. tafla Á töflunni eru flokkaðir þeir fylgikvillar, sem leiddu til dauða. Hjartalost fengu 44 sjúklingar, 25 karlar og 19 konur. 38 þeirra dóu, 18 innan 24 tíma frá komu, en 29 voru dánir úr losti innan viku. Þeir eru taldir deyja úr losti, sem án annarra fylgikvilla fá lækkun á syst. blóðþrýstingi undir 80 mm Hg ásamt öðrum lost- einkennum og svara ekki meðferð. Dánartalan fyrir lost er hér 86%. Skyndidauði táknar hér, að sjúklingur deyr snögglega án und- anfarandi losts, hjartaveiklunar, rifu í hjartavöðVa eða stíflu í lungnaslagæð. Er ástæða til að ætla, að undirrót þessarar dánar- orsakar sé snögg truflun á lijartslætti. Af þeim 33, sem dóu þannig,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.