Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Síða 30

Læknablaðið - 01.12.1969, Síða 30
210 LÆKNABLAÐIÐ voru 15 dánir innan viku frá komu á spítalann. Af þessum 15 dóu 10 óvæntum skyndidauða, þ. e. þeir veiktust snögglega og voru dánir innan sólarhrings; höfðu átta þeirra liaft hjartakveisu leng- ur en einn mánuð. Hjartavöðvinn rifnaði í tólf sjúklingum, í fimm innan sólarhrings og i öðrum sex innan viku frá komu. Allir voru þessir sjúldingar rúmfastir nema einn, sem lilýddi ekki settum reglum, og dó hann í svefni á fjórða sólarhringi eftir komu. Einn dó á 11. degi án þess að vera kominn á ról, en liafði nokkrum sinn- um verið látinn sitja franuni á rúmstokknum. Þeir sjúklingar, sem fengu stíflu í lungnaslagæð, dóu ýmist snögglega eða í losti. Við post mortem rannsókn fannst lungna- líólga hjá flestum þeirra, sem eru taldir deyja úr hjartaveiklun, og hjá mörgum þeirra fannst einnig smáblóðrek lil lungna. Þeir 19 sjúklingar, sem lifðu lengur en fjórar vikur, dóu ýmist skyndi- dauða, úr hjartaveiklun eða eftir hlóðrek til lungna. Table 7 Electrocardiograpliic Localization of Myocardial Infarction. Males Females Alive Dead Alive Dead Total Per cent Anterior 38 14 10 4 66 Anterolateral 14 6 2 4 26 43 Anteroseptal 34 7 13 9 63 Anteroinferior 1 1 3 1 6 Inferior 56 11 24 12' 103 38 Inferolateral 20 8 6 3 37 Posterior 3 1 1 5 Subendocardial 38 1 24 5 68 18 374 7. tafla Staðsetning drepsins í hjartarafriti 26 sjúklinga var ógerleg, en 14 sjúklingar dóu, áður en unnt var að ná frá þeim hjartarafriti, og var greiningin staðfest við krufningu. Framveggsdrcp eru 161, og dóu 28% sjúklinganna, en bakveggsdrep eru 141, og dóu 24% þeirra sjúklinga, sem þau fengu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.