Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1969, Page 37

Læknablaðið - 01.12.1969, Page 37
LÆKNABLAÐIÐ 213 10. tafla Hér eru flokkaðar þær arrhythmiur og leiðslutruflanir, er fundust við athugun á þeim hjartarafritum, sem fyrir hendi voru. Hjá hverjum sjúklingi var sama arrhythmian eða leiðslutruflmi aðeins talin einu sinni. Ef fleiri en ein iegund átti sér stað, var hver talin fyrir sig. 198, eða 48%, höfðu einhvers konar óreglu á hjartslætti eða leiðslutruflanir. Er það mun lægri tala en síðustu rannsóknir með nútímarannsóknaraðferðum sýna. Horfur eru lak- ari hjá þeim sjúklingum, sem hafa greinrof, þriðju gráðu atrio- ventriculert rof, atrioventriculera dissociation, supraventriculera tachycardiu, flutter og fibrillatio atriorum. Kemur þetta heim og saman við reynslu annarra.20 Table 11 Cholesterol. 150—199 20 200—249 69 250—299 84 300—349 35 350—399 25 400 14 247 11. tafla Cholesterol í blóðvatni var mælt eftir ferrikloríð-aðferð, og eru efrimörksamkvæmt henni sett við 300. Hjáflestumvarmæltaðeins einu sinni, en ef aftur var mælt hjá sama sjúklingi, var lægsta gildið valið. Hjá 173 sjúklingum var cholesterol undir 300, hjá 230 undir 400. Ekki er höf. kunnugt um, hver eru normalgildi á cholesteroli í blóði Islendinga. Þessar mælingar verður að taka með þeim fyrirvara, sem er kunnur um cholesterol-ákvarðanir. 12. tafla Á töflunni eru tilgreind nokkur áhættuatriði þessara sjúklinga, sem hæði stuðla að því, að menn fái kransæðastíflu og gera horf- urnar lakari. I sjúkraskránum var mikill brestur á upplýsingum um vindlingareykingar og aðrar lífsvenjur. Það leynir sér ekki á löflunni, að áhættuatriðin eru fleiri kvennamegin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.