Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1969, Side 43

Læknablaðið - 01.12.1969, Side 43
LÆKNABLAÐIÐ 219 LÆKNABLAÐIÐ 55. árg. Desember 1969 FELAGSPRENTSMIÐIAN H F. Samstarf Reykjavíkursjúkrahúsa 1 janúar sl. sendi Sjúkrahús- nefnd Reykjavíkur Ijorgarráði greinargerð um sjúkrarúma- þörf í Reykjavík. f greinargerð þessari, sem samin var af Jóni Sigurðssyni horgarlækni, var leitazt við að Krsa þörfinni í Reykjavík fyrir sjúkrarúm á almennum sjúkrahúsum, lang- legudeildum og ýmsum sér- deildum, en ekki gerðar tiHögur um úrlausn þess vandamáls í einstökum atriðum. Rorgar- læknir ])enti á, að á vegum heil- brigðisstjórnarinnar og undir fox,|sæti landlæknis væri þó starfandi nefnd, sem ætlað væri þetta hlutverk. í nefnd þessari til samvinnu u(m skipulag sjúkrahúsmála áttu sæti dr. Sig- urður Sigurðsson landlaeknir, Jón Thors deildai’stjóri, dr. Tómas Helgason prófessor og dr. Jón Sigurðsson borgar- læknir. Til viðbótar áðurnefndi'i greinai’gerð lagði boi’garlæknir- inn í Reykjavik í október sl. fyrir ])orgarstjóra tillögur um skipulag sjúkraliúsmála i Reykjavík 1970 til 1980. Segir þar m. a.: „Stai’f mitt i umræddri nefnd undanfarin nær þrjú ár hefur fullvissað mig um, að hag- kvænxri verkefnaskiptingu á milli almennu sjúki’'a]iúsanna þriggja í Reykjavík verður að- eins komið á með því, að þau verði rekin sem einn spítali undir sameiginlegri yfirstjórn. Æslcilegast væri, að sjúkrahúsin væru i eigu eins aðila, t. d. sjálfs- eignarstofnunar, en jafnvel þótt eigendur væru þrír, þeir sömu og nú er, er ekki óhugsandi, að ná megi samkomulagi um sam- eiginlega yfirstjórn þessara spílala og sameiginlegan rekst- ur að því marki, sem hagkvæmt þætti. Vissulega yrðu margar torfærur á veginum til slíks samkomulags, fjárhagslegs, rekstrarlegs og tilfinningalegs eðlis, en til svo mikils er að vinna fyrir sjúkrahúsin, sjúkl- inga og fyrir allan almenning, að gera verður alvarlega til- raun til að koma því á. Að sjálf- sögðu þarf til þessa langan að- lögunartima. .. . Hugmyndin er ekki ný og hún á sér þegar marga fylgj- endur í læknastétt, en sennilega eru lika einhverjir henni mót- fallnir. Ef hægt væri að skipta verk- efnum sjúlirahúsanna á milli þeirra á æskilegastan hátt, yrði að því augljóst liagræði, sér-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.