Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1969, Qupperneq 50

Læknablaðið - 01.12.1969, Qupperneq 50
224 LÆKNABLAÐIÐ fjallað um gjaldskrá 1968, en rétt væri, að gjaldskrá skyldi samþykkja á fundi. Taldi hann eðlilegt, að sama gjaldskrá gilti fyrir sömu vinnu, hvar sem væri á landinu. Skýrsla Domus Medica. Eggert Steinþórsson las skýrslu Domus Medica í forföllum Bjarna Bjarnasonar. Kvað hann fátt ógert varðandi sjálfa bygginguna, en um lóðina hefði ekkert verið ákveðið enn. Hagn- aður af félagsheimili hefði orðið rúmar 706.000.00 kr., meira en tvöfalt hærri upphæð en bjartsýnustu menn hefðu þorað að vona; væri það framkvæmdastjóranum að þakka, enda hefði hann lagt á sig mikla vinnu, bæði eftir- og næturvinnu. Taldi Eggert, að ekki væri að vænta svo góðrar afkomu á næsta ári. Bergsveinn Ólafsson las síðan upp reikninga Domus Medica og vísast til þeirra. Sigmundur Magnússon tók undir þakkir til framkvæmdastjóra Domus Medica og sagði, að reikningar Domus Medica yrðu ekki bomir upp hér, en yrðu bornir upp á aðalfundi L.í. Arinbjörn Kolbeinsson þakkaði framkvæmdastjóra vel unnið starf, eins og árangurinn bezt sýndi. Taldi hann, að samþykkt L.í. hefði verið í samræmi við samþykkt L.R. varðandi framlag til Domus Medica, ef miðað væri við tímann fram til aðalfundar L.í. Lagði hann síðan fram svohljóðandi tillögu: Aðalfundur L.R., 12.3.1969, flytur framkvæmdastjóra og stjórn Domus Medica alúðarþakkir fyrir þann frábæra árangur í rekstri fé- lagsheimilisins, eins og fram hefur komið í skýrslu félagsins, sem flutt var á fundinum. Einar Helgason sagði, að enginn vafi léki á um ályktun L.R., að framlög til Domus Medica 1968! skyldu vera sem lán. Taldi hann Ekknasjóð lítilsmegandi og til skammar íslenzkri læknastétt. Sigmundur Magnússon benti á Lífeyrissjóð og rétt ekkna þar, sem væri fullur lífeyrir og betri framfærsla en flestir aðrir sjóðir hefðu upp á að bjóða. Arinbjörn Kolbeinsson sagði: Lífeyrissjóður lækna býður betri tryggingu fyrir ekkjur en nokkur annar sjóður hérlendis, svo að jaðrar við oftryggingu. Varðandi ályktun L.R. um framlög til Domus Medica vísaði Arin- björn til samþykktar, sem gerð var á aðalfundi L.R. 1968, en þar segir svo: Tillaga Bjarna Bjarnasonar var þannig endanlega: „Fundurinn lýsir yfir þeim vilja sínum, að framlög lækna til Domus Medica, sem þegar eru greidd, séu óendurkræf.11 Tillaga þessi var samþykkt með 21 atkvæði gegn engu. Þegar þessi tillaga hefði verið samþykkt, hefði framlag til Domus Medica fyrir 1968 ekki verið greitt, enda væri það fært sem skuld við læknafélögin í reikningum Domus Medica. Domus Medica hefði ekki farið fram á framlög sem óendurkræf nema til ioka ársins 1967 vegna góðrar afkomu. Endurgreiðslu frá Domus Medica yrði ekki ráðstafað nema með fundarsamþykkt. Lagði Arinbjörn til, að fundargerðir væru lesnar og taldi miður, að sá siður hefði verið af lagður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.