Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Síða 51

Læknablaðið - 01.12.1969, Síða 51
LÆKNABLAÐIÐ 225 Einar Helgason sagði: Lífeyrissjóður lækna nær ekki til hinna mörgu ekkna, sem nú lifa við þröngan kost. Þeirra vandamál eru óleyst þrátt fyrir hinn nýja lífeyrissjóð. Gunnlaugur Snædal taldi miður, að fundargerðir væru ekki lesnar, en það hefði farið svo mikill tími í það, að samþykkt hefði verið að lesa aðeins útdrátt og síðan hefði það einnig fallið niður. Snorri P. Snorrason taldi, að lestur fundargerða setti sinn svip á fundarstarfið, en þær hefðu reynzt of langar; taldi rétt, að lesinn yrði útdráttur hverrar fundargerðar í byrjun hvers fundar. Þá fór fram kosning í meðstjórn. Tillaga stjórnar L.R. um meðstjórnendur var borin upp á síðasta almenna fundi. Fleiri tillögur komu ekki fram. Voru því sjálfkjörnir þeir Halldór Steinsen, Einar Baldvinsson, Guðmundur Björnsson, Grím- ur Jónsson, Guðjón Klemenzson og ísak Hallgrímsson. Stjórn Ekknasjóðs var endurkjörin, þeir Ólafur Einarsson, Halldór Hansen og Bergsveinn Ólafsson. Stjórn Heilsufræðisafnssjóðs var endurkjörin: Ólafur Helgason, Bjarni Jónsson og Björn Önundarson. Endurskoðendur voru kosnir Tómas Árni Jónasson og Guðmundur Eyjólfsson; til vara Hannes Þórarinsson og Björgvin Finnsson. Tilnefndir fulltrúar á aðalfund L.í. 1969: Arinbjörn Kolbeinsson, Stefán Bogason, Sigmundur Magnússon, Friðrik Sveinsson, Árni Björns- son, Víkingur H. Arnórsson og Gunnlaugur Snædal. Til vara: Jón Þor- steinsson, Páll Sigurðsson, Guðjón Lárusson, Þorgeir Gestsson, Guð- mundur B. Guðmundsson, Jón Þ. Hallgrímsson og Þorbjörg Magnús- dóttir. Árgjald: Stefán Bogason lagði til, að árgjald væri óbreytt; var það samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Centromet: Formaður greindi frá fyrirhugaðri stofnun þessa inn- kaupafélags og að heimild fundar þyrfti til þess, að L.R. gæti gerzt að- ili að þessu ásamt L.í. Gunnlaugur Snædal skýrði nánar hugmyndina að þessu innkaupa- sambandi. Sigmundur Magnússon sagði, að erindi um þetta yrði auglýst í fundarboði reglulegs fundar og þá rætt, þ. e. þessi fundur væri ekki ályktunarfær. Þá var lesin upp tillaga stjórnarinnar um heimild til þess að inn- heimta félagsgjöld allra félagsmanna, hvar sem þeir fengju laun. Var hún samþykkt einróma. Sigmundur Magnússon ræddi um byggingarrétt ofan á háhýsi Domus Medica, sbr. samþykkt á aðalfundi L.í. 1968. Kvað hann þetta allmikla fjárhagslega skuldbindingu, en þetta mál væri á umræðustigi og því rétt að kynna málið. Umræður um þetta efni urðu ekki meiri. Formaður bar síðan fram þakkir til framkvæmdastjórans, Sigfúsar Gunnlaugssonar, og Birnu Loftsdóttur, en þau hætta nú bæði störfum hjá félaginu, en bauð hina nýju stúlku, Maríu Kristleifsdóttur, vel- komna. Fundi slitið kl. 23.20. Fundinn sátu 31.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.