Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1969, Qupperneq 54

Læknablaðið - 01.12.1969, Qupperneq 54
228 LÆKNABLAÐIÐ Stjórn L.R. hefur orðið vör við, að ýmsum finnst árgjaldið hátt og undrast þessa „hækkun“, sem varð á árinu; sumir álíta jafnvel, að öll þessi upphæð fari í rekstrarkostnað L.R. Þarna er um allmikinn misskilning að ræða, vegna þess, að aðeins kr. 2.500.00 eru eftir handa L.R., þegar árgjaldið til L.í. hefur verið greitt, en það var ákveðið kr. 5.600.00 á aðalfundi L.í. í sumar, og ber L.R. að standa skil á því, sbr. 15. gr. í lögum L.Í.: „Tekjur L.í. eru árleg tillög aðildarfélagalnna í hlutfalli við félagatölu þeirra. Aðalfundur L.í. ákveður árgjald fyrir hvern gjaldskyldan félaga til L.Í., og stendur hvert aðildarfélag féhirði stjórnarinnar skil á því fyrh lok september ár hvert.“ Læknafélögin hafa rekið skrifstofuna sameiginlega í mörg ár; framan af var hlutur L.í. í kostnaðinum lítill, en með auknum umsvif- um þess og hækkandi árgjöldum hefur hlutur þess í sameiginlegum skrifstofukostnaði vaxið. Síðastliðin þrjú ár hefur L.í. greitt helming af sameiginlegum kostnaði læknafélaganna. Raunveruleg félagsgjöld L.R. síðastliðin þrjú ár má því finna með því að draga árgjöld L.í. frá þeirri upphæð, sem L.R. hefur innheimt. Árgj. L.R. 1966 kr. 7.500.00, árgj. L.í. kr. 4.000.00, mism. kr. 3.500.00 — — 1967 — 7.500.00, — — — 4.800.00, — — 2.700.00 — — 1968 — 8.100.00, — — — 5.600.00, — — 2.500.00 Af þessu má sjá, að það fé, sem L.R. hefur til ráðstöfunar, hefur minnk- að ár frá ári. Einhver kynni nú að ætla, eftir að hafa séð þessar tölur, að kostn- aður við rekstur L.í. væri svona miklu meiri en hjá L.R., en svo er ekki, enda skiptist kostnaðurinn jafnt miUi félaganna. Mismunurinn stafar af því, að innifalið í árgjöldum L.í. eru ýmsar fastar greiðslur, sem til hægðarauka eru innheimtar með árgjöldunum. Sem dæmi má nefna framlag til Ekknasjóðs, sem verður rúmlega 200 kr. á hvern fé- lagsmann, áskriftargjald Læknablaðsins kr. 400.00, tillag til Styrktar- sjóðs kr. 600.00, árgjald til Bandalags háskólamanna kr. 200.00 og fram- lag til Domus Medica ca. kr. 1.300.00. Rétt er að rifja up í lokin, hvað lög L.R. hafa um félagsgjöld að segja, en þar segir svo í 7. grein: „Félagsgjöld skulu greidd fyrir apríl- lok ár hvert. Nú greiðir félagi ekki gjöld sín í eitt ár, og telst hann þá ekki félagi, unz hann hefur greitt þau að fullu.“ Innheimta árgjalda hjá nokkrum hluta félagsmanna er bæði fyrir- hafnarsöm og kostnaðarsöm fyrir félagið. Ef allir greiddu árgjöld sín skilvíslega, mætti spara þann kostnað og þar með lækka félagsgjöldin talsvert. Eitt má samt nefna mönnum til huggunar í þessum þrengingum. Félagsgjöld eru frádráttarbær til skatts. Þeir, sem hafa greitt kr. 8.100.00 í félagsgjöld á síðastliðnu ári, hafa þar með lækkað skattinn sinn um kr. 4.650.00. Starfsemi í síðustu ársskýrslu er getið um athugun á rekstri skrifstofunnar skrifstofunnar. Þess er og getið, að gagnrýni hafi gætt á skrifstofuna fyrir of mikinn kostnað, miðað við veitta þjónustu. Á síðasthðnu ári héldu stjórnir læknafélaganna marga sameiginlega fundi, svo og fundi með skrifstofustjóranum um rekstur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.