Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1969, Page 67

Læknablaðið - 01.12.1969, Page 67
LÆKNABLAÐIÐ 233 nefndin safnað nokkrum gögnum um þessi mál, bæði hér á landi og er- lendis frá, þar sem samstarf sjúkrahúsa hefur verið tekið upp á ákveðn- um svæðum eða landshlutum. Störfum nefndarinnar er enn langt frá því að vera lokið, en aug- ljóst virðist, að án náins samstarfs og ef til vill sameiningar allra sjúkrahúsa á Reykjavíkursvæðinu og jafnvel á öllu landinu verða starfskraftar lækna, hvort heldur er til lækninga, kennslu eða vísinda- starfa, ekki nýttir svo sem kostur er á. Þá er og augljóst, að ekki verður hægt í framtíðinni að starfrækja kennslustofnun í læknisfræði hér á landi, nema nýttir séu allir náms- möguleikar, en það virðist óhugsandi nema með samræmingu á störfum allra sjúkrahúsa, a.m.k. á Reykjavíkursvæðinu. Þá er einnig ljóst, að nýting sjúkrarúma hér á landi, a.m.k. á svo kölluðum „akut“ sjúkrahúsum, er mun lakari en gerist í nágranna- löndum okkar. Stafar þetta að nokkru leyti af því, að mikil áherzla virðist hafa verið lögð á byggingu „akut“ spítala, en minna hugsað um pláss fyrir langlegu- og endurhæfingarsjúklinga. Það, sem hér hefur verið sagt um störf nefndarinnar, eru bráða- birgðaniðurstöður, en nefndin mun halda áfram að safna gögnum um þessi mál og stefna að því, að unnt verði að taka upp umræður um þau á vegum L.R., væntanlega á komandi hausti. Trúnaðarlækna- í nefndinni eiga sæti Ólafur Jónsson formaður, H.all- nefnd dór Arinbjarnar og Bjarni Konráðsson. Trúnaðarlæknanefnd svaraði málaleitan kaupmanna- samtaka varðandi læknisfræðilega aðstoð við eftirlit með fjarvistum starfsfólks og greiðslu fyrir þau störf. Bent var á, að læknar gætu ekki farið inn á heimili manna að beiðni atvinnurekenda. Til þess þyrfti beiðni sjúklings sjálfs eða aðstandenda. Skemmtinefnd í nefndinni eru Jón Þ. Hallgrímsson formaður, Knútur Björnsson og Halldór Steinsen. Nefndin hefur ötullega unnið að undirbúningi árshátíðarinnar, sem væntanlega verður haldin þremur dögum eftir aðalfund. Nokkrar um- ræður urðu með stjórn félagsins og nefndinni um það, hvort halda skyldi árshátíðina á Hótel Borg, eins og verið hefur undanfarið. Nokk- urs ótta gætti meðal stjórnar og nefndarmanna, að Domus Medica myndi ekki rúma þá, sem árshátíðina sæktu. Var því ákveðið í þetta sinn að halda hátíðina að Hótel Borg eins og undanfarið, enda hafði síðasta skemmtinefnd gert ráð fyrir því við hótelstjórann, að svo yrði. 50 ára afmælishátíð Læknafélags íslands á síðastliðnu hausti virðist hins vegar gefa til kynna, að vel megi halda árshátíð Læknafélags Reykjavíkur í húsakynnum Domus Medica. Verður það rækilega íhug- að fyrir næstu árshátíð 1970. í jólatrésnefnd voru læknarnir Snorri Jónsson og Geir Þorsteins- son, en á síðastliðnu hausti barst stjórn Læknafélags Reykjavíkur beiðni þessara lækna um að losna úr nefndinni, og var sú beiðni tekin til greina. í stað þeirra skipa nú nefndina Björn Júlíusson og Kristján Sigurðsson. Höfðu þeir rækilega undirbúið jólatrésskemmtur. á Hótel
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.