Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1969, Qupperneq 68

Læknablaðið - 01.12.1969, Qupperneq 68
234 LÆKNABLAÐIÐ Borg eins og venja er til. Um svipað leyti herjaði hér inflúenzufaraldur, og hafði borgarlæknir lýst yfir því, að óráðlegt væri að stofna til mann- fagnaðar, sérstaklega þar sem saman væru komnir margir úr sömu fjölskyldu, svo sem á sér stað á barnaskemmtunum. Með titlliti til þessa þótti stjórn félagsins ekki tilhlýðilegt annað en aflýsa skemmtun- inni. Nokkrar birgðir af leikföngum höfðu þegar verið keyptar, og munu þær verða geymdar til næsta árs. Lyfjanefnd í nefndinni eru Ólafur Jónsson formaður, Þorkell Jóhann- esson og Ófeigur J. Ófeigsson. Nefndin hélt þrjá fundi á árinu og tók til umræðu ófremdarástand það, er ríkir í lyfsölumálum borgarinnar varðandi næturþjónustu. Til- mæli um umsögn um þessi mál bárust frá borgarráði. Nefndarmenn voru eins og áður á einu máli um að mótmæla núverandi skipan þess- ara mála og óskuðu úrbóta, og var erindi um það sent til borgarráðs, borgarlæknis, landlæknis og Apótekarafélagsins, en árangur er enginn enn sem komið er. Hér virðist því hafa verið vakinn upp draugur ill- vígari en svo, að venjulegar baráttuaðferðir dugi til að kveða hann niður. Bókasafnsnefnd Nefndina skipa Ásmundur Brekkan, Tómas Á. Jón- L.í. og L.R. asson og Gunnlaugur Snædal. Nefndin hefur haldið nokkra fundi á árinu innan samstarfsnefndar um læknisfræðibókasafn, sbr. ársskýrslu L.Í., sem birtist í Lbl. í desember 1968. Síðan sú skýrsla var gefin út, hafa verið haldnir fleiri fundir og undirbúin drög að samvinnu um samskráningu allra læknatímarita í landinu. Hóptrygging Frá 1966 hefur Læknafélag Reykjavíkur keypt hóptrygg- lækna ingu fyrir þá félaga sína, sem þurftu á slíkri tryggingu að halda. Kjarninn í þeim hópi voru upphaflega þeir sérfræðingar og aðrir læknar, sem sögðu upp störfum sínum við rikis- spítalana árið 1966. Hóparnir eru nú orðnir tveir, og er tryggingin keypt af Hagtryggingu h.f. Hefur Læknafélagið verið ábyrgt fyrir greiðslum til tryggingafélagsins. Skrifstofa læknafélaganna hefur séð að öllu leyti um innheimtu iðgjalda. Um helmingur iðgjaldanna kom inn tiltölulega fyrirhafnar- lítið, þar sem þeim var haldið eftir af föstum launum. Hinn helming- inn þurfti að innheimta hjá einstökum læknum með töluverðri fyrir- höfn. Fyrir þessi störf, innheimtu og bókfærslu, hefur skrifstofan aldrei fengið neinar greiðslur. Augljóst er, að við svo búið má ekki standa. Var því gerð fyrirspurn til Hagtryggingar h.f., hve mikils þeir mundu krefjast, ef þeir tækju að sér innheimtu iðgjaldanna. Buðust þeir að gera það fyrir 10% af iðgjöldum. Á sameiginlegum fundi stjórna Læknafélags íslands og Læknafélags Reykjavíkur 24. janúar 1968 var ákveðið að sameina hópana. Með því fengist jöfnuður í iðgjaldagreiðsl- um, en vegna mismunandi aldursdreifingar í hópum höfðu þær verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.