Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1969, Side 69

Læknablaðið - 01.12.1969, Side 69
LÆKNABLAÐIÐ 235 misjafnar. Hefur nú verið ákveðið, að skrifstofan annist innheimtu og bókfærslu fyrir 5% af iðgjöldum frá og með 1. apríl 1969. Skattamál í skattamálanefnd eru Hannes Þórarinsson, Ólafur Jónsson og Ófeigur J. Ófeigsson. Aðalskattamál lækna snerust um lífeyrissjóðinn, bifreiðakostnað, kostnað vegna námsferða til útlanda, hóptryggingu lækna og tillag til hins nýstofnaða Námssjóðs spítala- lækna. Það kom í ljós, þegar skattskráin var birt sumarið 1968, að mjög mikið misræmi var á meðferð Skattstofunnar á ýmsum kostnaðar- liðum. Framkvæmdastjóri Læknafélagsins átti tal við skattstjórann í Reykjavík og fulltrúa hans um þessi mál, skömmu eftir að skattskrá haíði verið lögð fram. Var honum þá tjáð, að framtöl lækna mundu öll verða endurskoðuð að hausti. Hinn 10. júlí 1968. ritaði framkvæmda- stjóri Læknafélagsins skattstjóranum í Reykjavík eftirfarandi bréf: „Nokkrir félagsmenn í L.R. hafa snúið sér til stjórnar félagsins vegna breytinga, er gerðar hafa verið á skattframtölum þeirra árið 1968, með beiðni um, að Læknafélagið léti þessi mál til sín taka með greinargerð eða viðræðum við skattayfirvöld. Læknafélagið lét gera athugun á því, í hverju þessar þreytingar væru aðallega fólgnar, og kom þá í Ijós annars vegar, að nokkurt mis- ræmi er í meðferð framtala lækna, er gegna svipuðum eða sams konar störfum, og hins vegar, að vikið hefur verið frá reglum, er gilt hafa um frádrátt rekstrarkostnaðar hjá læknum undanfarin ár. Er þar einkum um að ræða bifreiðakostnað og kostnað vegna námsferða til útlanda. A. Bijreiöakostnaður Undanfarin ár hefur Skattstofan haft þann hátt á að draga frá tilfærðum bifreiðakostnaði 15% vegna einkaafnota bifreiðar, og hafa læknar talið þá reglu eftir atvikum sanngjarna. Nú hefur hins vegar verið tekin upp sú regla, einkum að því er varðar spítalalækna, að leyfa einungis til frádráttar af bifreiðakostnaði visst hlutfall af praxís- tekjum (í flestum tilfellum 10%). Þessu vill félagið mótmæla og bendir á í því sambandi, að sjúkra- húslæknar þurfa eigi síður á bifreið að halda en t. d. þeir læknar, sem stunda heimilislækningar. Sjúkrahúslæknar hafa hvað mesta vakt- skyldu allra lækna, þar sem þeir að meðaltali þurfa að standa vaktir þriðja hvern sólarhring árið um kring og þurfa iðulega að komast á spítalann hvað eftir annað á sömu vaktinni með sem allra minnstum fyrirvara. Þá hafa margir spítalalæknar opna lækningastofu og þurfa að sinna nokkuð vitjunum á heimilum sjúklinga. B. Kostnaður vegna námsferða Hjá nokkrum læknum hefur ekki verið leyfður til frádráttar kostnaður vegna námsferða til útlanda, einkum að því er virðist á þeirri forsendu, að læknar fari stundum slíkar ferðir árlega og ekki sé gerð nægileg grein fyrir ferðakostnaðinum. Vegna starfs síns er læknum nauðsyn á að fylgjast vel með nýj- ungum í grein sinni, enda er þeim samkv. lögum skylt að viðhalda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.