Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 70
236 LÆKNABLAP/IÐ menntun sinni. Kostnaður vegna umræddra námsferða hefur fram að þessu verið leyfður til frádráttar að fullu án tillits til, hvort læknar fari árlega eða sjaldnar. Um ákvörðun kostnaðarins er það að segja, að talinn er til frá- dráttar beinn kostnaður vegna námsferðar, þ. e. fargjald, ferðatrygg- ing og dvalarkostnaður, sem svarar £ 10 á dag, en það mun vera sú upphæð, sem opinberir starfsmenn fá í dagpeninga vegna ferða til út- landa á vegum hins opinbera. Læknar munu að jafnaði ekki hafa haldið til haga reikningum vegna þessara ferða, en munu að sjálfsögðu gera það framvegis, ef óskað verður. Samkv. framansögðu er þess farið á leit, að kostnaður vegna námsferða verði að fullu leyfður til frádráttar án tillits til, hversu oft er farið. C. Hóptrygging lœkna Allmargir læknar hafa keypt svokallaða hóptryggingu, en hún felur í sér líf-, slysa- og sjúkratryggingu. Skattstofan hefur yfirleitt fært þennan kostnaðarlið í kr. 6000.00, sem er hámarksfrádráttur vegna líftryggingar hjá þeim, sem greiða í lífeyrissjóð. Þar sem tryggingin er víðtækari en venjuleg líftrygging, virðist koma til álita að leyfa þenn- an lið til frádráttar að fullu. D. Námssjóður lœkna Hjá nokkrum læknum hefur ekki verið leyft til frádráttar tillag til Námssjóðs, en hann er þannig til kominn, að sjúkrahúslæknar leggja til hliðar hluta af launum sínum í Námssjóð sjúkrahúslækna og fá endurgreitt úr honum, er þeir fara í námsferðir eða á læknaþing er- lendis. Kemur þá sú upphæð til tekna á skattframtali á sama ári og hún er notuð. Er þetta í samræmi við það, sem tíðkazt hefur um Náms- sjóð samlagslækna, en þar er tillag til Námssjóðs ekki innifalið í upp- gefnum launum, heldur gefið upp, þegar úthlutun úr sjóðnum fer fram. Við væntum þess, að Skattstofan taki þessar athugasemdir til greina og hafi þær til hliðsjónar við úrskurðun á framtölum lækna nú í ár.“ Bréfi þessu var aldrei svarað formlega, en ítrekað var við fram- kvæmdastjóra félagsins, að þessi mál yrðu tekin til endurskoðunar að hausti. Formaður L.R. og læknarnir Árni Björnsson og Víkingur H. Arn- órsson gengu tvívegis á frmd ríkisskattstjóra vegna fyrrnefnds misræm- is á skattálagningu. Strax í upphafi lýsti skattstjóri yfir þeirri skoðun sinni, að kostnaður vegna námsferða ætti að vera frádráttarbær og skipti ekki máli, hve margar ferðir væru farnar, en gera yrði grein fyrir ferðinni. Skattstjóri bað um ýmis gögn um lifeyrissjóð, námssjóð og hóp- tryggingu. Enn fremur bað hann um greinargerð um það, hvaða lækn- ar þyrftu á bíl að halda í starfi og að síðustu bað hann um tillögur um uppihaldskostnað lækna í námsferðum. Aflaði framkvæmdastjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.