Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1969, Side 77

Læknablaðið - 01.12.1969, Side 77
LÆKNABLAÐIÐ 241 styrkja ferðir lækna á læknafundi, læknanámskeið til námsstarfa á sjúkrahúsum og rannsóknastofnunum og til að vinna að ákveðnum vísindalegum verkefnum. 8. gr. Almennir námsferðastyrkir úr sjóðnum hvert ár mega nema allt að þeirri upphæð, sem umsækjandinn hefur lagt í sjóðinn, að frádregn- um þeim kostnaði, sem sjóðurinn hefur orðið fyrir. Sá, sem fengið hefur styrk úr sjóðnum, skal við heimkomuna afhenda stjórninni stuttorða skýrslu um för sína og nám. Eigi getur læknir vænzt styrks aftur, fyrr en skýrslu þessari hefur verið skilað. 9. gr. Heimilt er að veita læknum lán úr sjóðnum til skamms tíma og gegn góðri tryggingu til að setja á stofn lækningastofur og til kaupa á lækningatækjum. Slík lán má eigi veita, nema fyrir liggi meðmæli stjórnar Læknafélags Reykjavíkur. 10. gr. Samþykktir þessar taka gildi, þegar þær hafa verið samþykktar af stjórn Læknafélags Reykjavíkur. Stjórn sjóðsins skipa eftirtaldir læknar: Árni Bjömsson formaður, tilnefndur af stjórn Læknafélags Reykjavíkur, Jón Þorsteinsson, íil- nefndur af stjórn Læknafélags íslands, og Guðmundur Jóhannesson, til- nefndur af læknaráði Landspítalans. Styrktarsjóður Um aðdraganda sjóðsins vísast til fundargerðar aðal- lækna fundar L.í. sumarið 1968, sem birtist í Læknablaðinu, 6. hefti, 1968. Læknar þeir, er stofnuðu til sjóðsins í upphafi, höfðu óskað eftir, að skrifstofan gæfi eftir þau 15%, sem hún hafði haldið eftir fyrir innheimtukostnaði, og var það samþykkt á stjórnarfundi 27.4. 1968. Samkvæmt reglugerð sjóðsins skal L.Í. tilnefna einn mann eftir tilnefningu L.R., og var Frosti Sigurjónsson fyrir valinu. Áður höfðu verið tilnefndir af hálfu stofnenda Jón Þorsteinsson, sem er formaður, og Víkingur H. Arnórsson af hálfu Læknafélags íslands. Greinargerð Hrólfs Ástvalds- Þegar samningar lækna um laun tóku sonar um kaupmátt launa gildi í júnibyrjun 1966, var greidd sjúkrahúslækna 13.42% verðlagsuppbót á öll laun, eirm- ig laun lækna. Þessi verðlagsuppbót var orðin 19.16% í desember 1967. Síðan hafa laun lækna verið óbreytt, og teljast þau, sem greidd voru í desember 1967, nú grunnlaun. Sam- kvæmt úrskurði Kjaradóms frá 21. júní 1968 fá opinberir starfsmenn greidda verðlagsuppbót á laun. Hún nær þó enn þá ekki til launa í hæstu launaflokkum og ekki til launa lækna. Óskert verðlagsuppbót á laun síðustu þx-já mánuðina hefur verið 11.35%. Læknar eiga að fá greidda sömu verðlagsuppbót að krónutölu og greidd er á laun í 28. launaflokki ríkisins. Það þýðir, að verðlagsuppbót á laun þeirra verðui
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.