Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Síða 84

Læknablaðið - 01.12.1969, Síða 84
248 LÆKNABLAÐIÐ við Borgarspítalann og um það bil lokið á Landakoti, en á Landspítal- anum stendur allt fast vegna andstöðu stjómarnefndar og ráðuneytis. Eins hefur verið reynt að flækja og tefja málið með því að blanda læknadeild í það, en hún hefur í umsögn sinni til heilbrigðismálaráð- herra gert kröfu til þess, að nánast allt, sem frá ráðinu fer, sé „rit- skoðað“ af deildinni, áður en endanlegur móttakandi fær það. Mörg eru verkefnin fram undan. Eitt þeirra er skrifstofan, en á starfsmannahaldi hennar verður bráðlega mikil breyting. Vissulega hafa afköst skrifstofunnar ekki farið eftir vonum þeirra, er skópu hana í þeirri mynd, sem verið hefur. Ekki dugar þó að ieggja árar í bát og gefast upp við tilraun þá, sem hafin var. Þess er vissulega að vænta, að betri árangur megi verða af tilraun þessari, og hefur núverandi stjórn fullan hug á að stuðla að því, að svo megi verða. Sjóðir þeir, sem læknar hafa stofnað, eru nú orðnir margir og sumir miklir að vöxtum. Skiptir heildarvelta þeirra efalaust tugum milljóna. Það er bæði metnaðar- og hagsmunamál lækna, að skrifstofa læknafélaganna annist rekstur þessara sjóða í framtíðinni. Flestir eru þeir tiltölulega ungir að árum og starfsemi sumra jafnvel vart hafin, svo nokkru nemi. Þeir eiga hins vegar fyrir sér að vaxa mjög, og ríður því á, að vel sé séð um allt bókhald þeirra. Til þess að svo verði, er mjög líklegt, að starfslið skrifstofunnar, eins og það er áætlað eftir 15. marz, tvær stúlkur, verði að auka. Mun stjórnin hafa nána gát á starfs- mannaþörf skrifstofunnar með tilliti til þess, að hún geti skilað því hlutverki, sem henni er ætlað. Hitt er hins vegar ekki minna vert, að starfsfólk það, sem þar starfar, hafi nægan starfsfrið, en eins og innréttingu skrifstofunnar er nú háttað, er hann oft minni en æskilegt er. Húsnæði það, sem við höf- um nú, er fremur óhentugt; þó má með tiltölulega litlum tilkostnaði hólfa það í minni einingar, en við það myndi skapast meiri starfsfriður. Þess er að vænta, að stjórnir L.í. og L.R. muni á þessu ári ráðast í það, ef önnur lausn kemur ekki mjög bráðlega. Stjórninni er fullljóst, að ekki fóru afköst hennar alltaf eftir eigin vonum eða annarra. Fullur hugur er að gera betur, og er ástæða til að ætla, að seinna ár hennar geti orðið árangursríkara, þar sem hún þá hefur öðlazt dýrmæta reynslu. Sigmundur Magnússon formaður Hannes Finnbogason ritari Stefán Bogason gjaldkeri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.