Læknablaðið - 01.12.1969, Qupperneq 106
262
On the occasion of the 50th Anniversary of the Icelandic Medical Society,
a Symposium on Rheumatoid Arthritis was held in Domus Medica. The
aspects discussed by the panel were: epidemiology, population studies,
symptomatology and diagnosis, serology, histology, radiology, prognosis
and treatment, physiotherapy, surgery.
Vol. 55:6; December 1969:
pp. 201—218: Þórðarson, Ó., Baldvinsson, E.: Myocardial Infarction.
This is a retrospective analysis relating a 13-years experience in
diagnosis treatment and prognosis of 394 unselected patients with 440
episodes of acute myocardial infarctions, which were seen in a department
of internal medicine serving predominantly a city population. 13 tables
in English and an extensive summary in English.
LÆKNABLAÐIÐ
Gefið út af Læknafélagi tslands og Læknafélagi Reykjavíkur.
Aðalritstjóri: Ólafur Jensson.
Meðritstjórar:
Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L. í.),
Asmundur Brekkan og Hrafn Tulinius (L. R.).
Afgreiðsla og auglýsingar: Skrifstofa L. f. og L. R.,
Domus Medica, Egilsgötu, Reykjavík. Sími 18331.
Handrit að greinum, sem birtast eiga í Læknablaðinu, ber
að senda til aðalritstjóra, Ólafs Jenssonar læknis, Laugar-
ásvegi 3, Reykjavík. — Handrit skulu vera vélrituð, með
breiðu línubili og ríflegri spássíu (um 5 cm). Tilvitnanir
í texta skulu auðkenndar með tölustöfum ofan við línu í
lok málsgreinar (eða setningar) þannig: 1, 2, 3 o. s. frv.
Heimildaskrá skal skipa í þeirri röð, sem vitnað er til í
texta. Skal tilvitnun skráð eins og eftirfarandi dæmi sýna:
1. Cameron, R. (1958): J. clin. Path., 11, 463.
2. Sigurðsson, B. (1940): Arch. f. exp. Zellforch., 24, 72.
Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar.
Félagsprentsmiðjan h.f.