Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 40
210 LÆKNABLAÐIÐ 1) Skortur á almennum læknum. 2) Mikið vinnuálag og sífelld vaktþjónusta. 3) Fagleg einangrun. 4) Félagsleg einangrun. 5) Skortur á æskilegri starfsaðstöðu. 6) Skortur á þjálfuðu hjálparliði. 7) Erfið ferðalög víða í dreifbýli.* Að öðru leyti gilda þær ástæður, sem taldar eru valda skorti á al- mennum læknum. 1) Læknum hefur fjölgað, en með tilkomu aukinnar tækni og auk- innar þekkingar í læknisfræði hefur sérgreinum fjölgað og þar af leið- andi hefur þörf á sérfræðingum aukizt. Lík þróun hefur orðið í öðrum atvinnugreinum. Framfarir í læknisfræði hafa orðið örari en menn óraði fyrir og því erfitt að sjá þróunina fyrir. T. d. hafa Svíar gert 5 ára áætlanir um framtíðarlæknisþörf síðan 1956, en þessar áætlanir hafa því miður allar reynzt vera „stjörnuspár11. Ekki þykir mér þörf að rekja sögu slíkra spádóma hér á landi, enda vart þess virði, að fært sé í letur, svo haldlitlir sem þeir hafa reynzt. 2) í Bandaríkjunum hefur hlutfallstala sérfræðinga miðað við al- menna lækna aukizt úr 17% árið 1931 í 64% árið 19 6 5.20 Um 46% allra lækna í Finnlandi eru sérfræðingar, og 27% eru við sérfræði- nám. Niðurstöður Gallup rannsókna þar hafa leitt í ljós, að 80% af læknastúdentum kjósa sérfræðinám.13 Könnun meðal rúmlega 3300 sænskra aðstoðarlækna leiddi í ljós, að aðeins 150, eða 4,7%, ætluðu að leggja stund á almennar lækningar.18 í mörgum öðrum löndum hafa niðurstöður kannana leitt í ljós, að um 85% af læknastúdentum hafa í huga sérnám að loknu almennu læknisnámi.38 Á íslandi hefur þróunin orðið eins og sjá má af töflu I. TABLE I1517 Iceland 1/1 1941 Number % 1/1 1971 Number % General practitioners 139 77.7 107 35.3 Specialists 40 22.3 198 64.7 Number of active physicians 174 100.0 305 100.0 Sérfræðingum hefur því fjölgað, en almennum læknum fækkað verulega á tímabilinu 1941-1971. í Reykjavík hefur þróunin orðið sú sama eins og sjá má í töflu II. Úr töflu III má lesa fjölda lækna á 100.000 íbúa og hlutfalls- * Gert í samvinnu við Benedikt Tómasson skóiayfirlækni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.