Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1973, Síða 10

Læknablaðið - 01.08.1973, Síða 10
136 LÆKNABLAÐIÐ rannsókn. Ef um pentýmal eða um allý- própýmal er að ræða, er skekkjan óveru- leg. Ef um díemal eða fenemal er að ræða, er skekkjan að jafnaði meiri en svo, að not- ast megi við kúrfuna. Ef barbítúrsýrusambönd eru ekki til staðar, á ekki að sjást munur á ljósfalii við 260 nm við mismunandi pH. Við rann- sóknir á blóði, er ekki inniheldur barbítúr- sýrusambönd, hefur þó stundum komið fram nokkur munur á ljósfalli við þessa bylgjulengd, þegar pH er breytt frá 13 og í 10. Telst svo til, að skekkja þessi geti svarað allt að því 1,6 míkróg af barbítúr- sýrusamböndum í ml blóðs. Ef salicýlsýra, súlfónamíð eða glútarímíð eru til staðar, má greina mun á ljósfalli við 260 nm við pH 10 og pH 13. Geta þessi efni því hugsanlega truflað ákvörðun á barbítúrsýrusamböndum. Ljósfallsferlar þessara efna eru á hinn bóginn verulega frábrugðnir ljósfallsferlum barbítúrsýru- sambanda (sbr. mynd 2) og dyljast þau því ekki. Glútarímíð eru óstöðug í basískri lausn og sundrast þannig fljótt við pH 13. Salicýlsýru og að nokkru leyti súlíónamíð má fjarlægja með fosfatdempi (fosfat- búffer).4 Við höfum einungis ákvarðað barbítúr- sýrusambönd í blóði. í vissum tilvikum getur þó verið kostur að ákvarða barbítúr- sýrusambönd í lifur, þar eð magn þeirra er þar oftast helmingi meira en í blóði. Magn barbítúrsýrusambanda í heila og blóði er hins vegar nokkuð svipað.1 Blettagreining á þynnu (thin layer chromatography) Með blettagreiningu á þynnu má greina á milli margra barbítúrsýrusambanda með allmikilli vissu. Við höfum notað bletta- greiningaráhöld frá Camac. Sjálf þynnan er 0,3 mm þykkt lag af Slicagel G, Merck, sem smurt er annars vegar á glerplötu (20x20 cm). Greiningarkerið er að veru- legu leyti klætt með síupappír og mettað með 100 ml af skriðvökva (klóróform og acetón í hlutfallinu 9 á móti 1) í ca. 1 klst. Lausnir, sem gerðar hafa verið á ljósfalls- mælingar (sbr. að framan) og innihalda barbítúrsýrusambönd, eru gerðar vínsúrar og síðan er úthlutað með etra. Að því búnu er etrafasinn látinn gufa upp, og er þá barbítúrsýrusambönd að finna í leif- inni. Leiíin er leyst í 300 míkról af meta- nóli eða minna. 5-50 míkról af metanól- lausninni er komið íyrir með venjulegum hætti á þynnunni í tölusettum ósum hreyf- anlegrar hjálparstiku, svo og 5-10 míkról af þekktum barbítúrsýrusamböndum í 0,1% metanóllausn. Að svo búnu er plat- an (plöturnar) sett í kerið og efnin greind sundur með uppsækinni blettagreiningu, unz skriðvökvinn hefur farið 100 mm upp þynnuna að markalínu. Plöturnar eru nú teknar úr kerinu og þurrkaðar. Blettirnir eru framkallaðir með því að úða á þynn- una 1% merkúrónítratlausn. í þessu kerfi hafa eítirtalin barbítúrsýrusambönd rás- gildi, sem hér segir: Allýprópýmal (0,33), díemal (0,29), fenemal (0,31), meballýmal (0,51), mebúmal (0,44) og pentýmal (0,45). Verða því pentýmal og mebúmal ekki greind í sundur í þessu kerfi. Á síðustu árum hefur gasgreining á súlu (gaskrómatógrafía) verið að ryðja sér til rúms við ákvörðun og greiningu á barbítúr- sýrusamböndum.1 Hefur þessi aðferð aug- ljósa kosti umfram eldri aðferðir, en er í stofnkostnaði mjög dýr. Alkóhólákvarðanir. Leitað var að alkó- hóli í blóði og þvagi í öllum tilfellum og var notuð til þess aðferð Brinks, Bonnich- sens og Theorells:l nokkuð breytt. Aðferð þessi byggist á því, að alkóhóldehýdró- genasi oxar alkóhól í acetaldehýð, ef til staðar er kóenzýmið NAD (nikótínadenín- dínúkleótíð), er afoxast (redúcerast) í NADH. Magn NADH, er myndast, er hlut- fallslegt við það magn alkóhóls, er var til staðar. NADH gefur greinilegt Ijósfall í sýnilegu ljósi við ca. 340-365 nm. Aðferð þessi er mjög sérhæf og hefur ýmsa aðra góða kosti. Enzýmið getur hins vegar ver- ið breytilegt og er því nauðsynlegt að nota margar standlausnir og oftlega. Með til- komu gasgreiningar alkóhóls á súlu hér á landi á síðasta hausti hefur þessi aðferð að verulegu leyti misst gildi sitt. Mepróbamat,37 38 klórdíazepoxíð23 og díazepam0 voru ákvörðuð (semíkvantíta- tíft) með blettagreiningu á þynnu. Leitað var að mepróbamati í 18 tilfellum, klór- díazepoxíði í 11 og díazepami í 25 tilvik- um.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.