Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1973, Síða 11

Læknablaðið - 01.08.1973, Síða 11
LÆKNABLAÐIÐ 137 1/1 0) U) ro u 0) -O E n Conc in blood . pg/mt Fig. 4. The concentration of barbituric acid deri- vatives in blood (ng/ml) of 35 individuaís where post niortem analysis revealed the presence of one of the following deriva- tives: Mebumal (Pentobarbital; 24 cases), Allypropymal (Aprobarbital; 7 cases) and Pentymal (Amobarbital; 4 cases). Roman numbers above each column refer to the text. Fentíazínsambönd í þvagi voru ákvörð- uð með aðferð Forrest & Forrest.13 Ákvarð- anir á klórali, amítriptýlíni og nortriptýlíni voru vinsamlegast gerðar á lífefnafræði- deild Réttarlæknisfræðistofnunar Kaup- mannahafnarháskóla. NIÐURSTÖÐUTÖLUR OG ATHUGANIR í safninu eru alls 39 einstaklingar (19 karlar og 20 konur), er létust á 5 ára tíma- bili frá hausti 1966 og til hausts 1971 og komu til rannsóknar á Rannsóknastofum Háskóla fslands í lyfjafræði og meinafræði á greindu tímabili með tilliti til barbítúr- sýrueitrunar. Var meðalaldur þeirra tæp- lega 49 ár (27-76 ár). Af þeim höfðu sam- tals 35 tekið mebúmal (eða mebúmal- natríum), allýprópýmal eða pentýmal, en að auki 4 fenemal eða díemal. Dreifing eftir árum var þessi (fjöldi einstaklinga í svigum): 1966 (4), 1967 (4), 1968 (6), 1969 (10), 1970 (6), 1971 (9). Pentýmal verður ekki með vissu greint frá mebúmali við blettagreiningu á þynnu, sbr. að framan. Gæti þannig hugsanlega verið um pentýmal að ræða í einhverju þeirra tilvika, þar sem um mebúmal var talið vera að ræða, enda þótt engar við- hlítandi upplýsingar séu því til stuðnings. Mebúmal kom við sögu í 24 tilvikum, allýprópýmal í 7 tilvikum og pentýmal í 4. Eiturhrif' þessara þriggja barbítúrsýru- sambanda eru í reynd svo svipuð, að fjalla má um þau sameiginlega. Eru því þeir ein- staklingar, sem tóku þessi lyf, felldir undir einn hatt og rætt um þá sameiginlega. Mynd 4 sýnir, hversu einstaklingar í safn- inu dreifðust eftir því, hve magn þessara þriggja barbítúrsýrusambanda í blóði var mikið. Hver hópur er merktur rómverskri tölu til hægðarauka hér á eftir. Hópur I: 5 míkróg/ml eða minna (allýprópýmal 1; mebúmal 2). Einn hafði lokað sig inni síð- ustu dagana fyrir andlátið. Við krufningu fannst stækkun á hjarta (hypertensio arterialis) og bráð bólga í berkjum og barka. Aikóhól var í óverulegu magni í blóði. Annar var með verulegt magn alkó- hóls í blóði og þvagi (1,43%c og 2,33%0) og í blóði og þvagi hins þriðja var magn alkóhóls mjög mikið (4,82%0 og 6,08%o). Hópur II: Meira en 5 míkróg/ml til og með 10 míkróg/ml (mebúmal 7). Þrír voru tald- ir hafa verið drykkfelldir og var mjög veru- legt magn alkóhóls í blóði (1,69%0, 2,04%o) og þvagi (2,65%0, 2,80%o) tveggja þeirra. í blóði og þvagi hins fjórða var einnig nokkurt magn alkóhóls (0,81%o, 1,37%cc). Fimmti virtist hafa látizt úr lungnabjúg og hjartabilun. í blóði þess sjötta var einn- ig verulegt magn klórals (560 mg/1) og nokkurt magn amítriptýlíns og nortriptýl- íns var í þvagi (ca. 6 mg/1). í þvagi þess sjöunda var verulegt magn fentíazínsam- banda, er svara myndi til þess, að hann hefði tekið að minnsta kosti 0,3 g af klór- prómazíni á dag. Hópur III: Meira en 10 míkróg/ml til og með 15 míkróg/ml (allýprópýmal 2; mebúmal 5; pentýmal 1). Fjórir voru taldir hafa mis- notað lyf í lengri eða skemmri tíma. Einn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.