Læknablaðið - 01.08.1973, Page 37
Vi5 hættulegum Pseudomonas sýkinguEu er
PYOPEM
öruggasta sýklalyfið.
Pseudomonas vandamóliö
Skráðar heimildir sýna, að tíðni
Pseudomonas sýkinga hefur aukizt
mjög, alls staðar í veröldinni,
og er oft fylgifiskur útrýmingar
annarra gramm negativra
sýkla.
Pyopen — sýklalyfiö, sem ekki er eitraö
Pyopen er einstætt meðal sýkla-
lyfja, i)ví að það sameinar ovenju-
iegt öryggi penicillíns og sýkla-
drepandi verkun á Pseudomonas
og hinar annars ónæmu Proteus
tegundir.
Hœttulegar sýkingar
„Árangursrík meðferð er takmörkuð
annars vegar af, hve fá lyfin
eru, sem við eiga, og hins vegar af
verulegum eituráhrifum þessara
lyfja.“
Pseudomonas verður ekki útrýmt
með hinum venjulegu sótt-
verjandi eða sótthreinsandi efnum.
Afleiðingin er, að veruleg
hætta er á, að þessir sýklar berist
inn á spitaia — byggingar og
tæki •— og valdi sjúklingum þar
„nýrri“ sýkingu.
Aukaverkanir
Sömu og af öðrum penicillín-
stungulyfjum.
Frábendingar
Penicillín ofnæmi. Varúðar
skyldi gætt i meðferð sjúklinga,
sem eiga vanda til ofnæmis.
Pakkningar
Hettuglös á 1 g og 5 g
carbenicillin natrium B.P.
Pyopen (carbcnicillin) er árangur rannsókna
BEECHAM RESEARCH LABORATORIES.
Frunikvöðla hálfsamtengdra penicillína.
Umboösmaður:
G. ÓLAFSSON h.f., Aðalstræti 4, Reykjavík, sími 24418.