Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1973, Síða 47

Læknablaðið - 01.08.1973, Síða 47
LÆKNABLAÐIÐ 161 3. Svo virðist sem aðeins sjöfaldur lækn- ingaskammtur mebúmals geti einn vatd- ið dái og dauða, ef sjúklingurinn kemst ekki undir læknishendur. 4. Jafnvel lækningalegir skammtar barbí- túrsýrusambanda geta valdið dauða, ef neytt er samtímis alkóhóls eða annarra slævandi lyfja. Vart verða bornar brigður á, að svefn- lyfja er oft þörf. Starfandi læknum er mikill vandi á höndum að gæta hófs um ávísun þeirra, því að ásókn fólks er mikil. Lækn- um ber að varast að ávísa svefnlyfjum við- stöðulaust til sjúklinga annarra lækna. Var- ast ber að ávísa miklu magni þessara lyfja í einu. Á sjúkrahúsum má það ekki þekkjast, að svefnlyfjum sé troðið upp á sjúklinga strax fyrsta kvöldið til þess að tryggja þeim svefn. Fræða þarf almenning um hætturnar af töku þessara lyfja og ekki sízt vara við neyzlu alkóhóls samtímis töku svefnlyfja. Hér er heilbrigðisyfirvöldum skylda á hend- ur lögð. Um svefnlyfin gildir sú gullvæga regla í ríkum mæli að gæta þess, að meðferðin geri ekki meiri skaða en gagn. FRÁ LANDLÆKNI LÆKNASTÚDENTAR OG HÉRAÐS- LÆKNISSTÖRF Miklar umræður hafa orðið á undan- förnum árum um læknaskort í dreifbýl- inu. í vetur urðu umræður um þetta vandamál á L.R. fundi, bar sem rætt var um læknaskort og læknaliðun á íslandi. Þá kom fram tillaga um, að dvöl lækna- nema í héraði snemma í námi þeirra væri líkleg til að vekja áhuga ungra lækna á héraðslæknisstörfum. Snemma í vor komu læknastúdentar, sem lokið höfðu miðhlutanámi, en sam- kvæmt reglugerð hafa þeir verið 3 ár í deildinni, á landlæknisskrifstofuna og ósk- uðu eftir dvöl í héraði. Fjölmörgum hér- aðslæknum voru því send bréf og spurt um, hvort þeir vildu. taka við stúdentum, kenna þeim og leiðbeina. Allir aðspurðir tóku vel erindinu og árangurinn af þess- um bréfaskriftum varð sá, að í eftirtöld- um héruðum munu um 30 stúdentar starfa við hlið héraðslækna frá 15/6-15/9 1973: Álafosshéraði, Stykkishólmshéraði, Patreksf j arðarhéraði, Hvammstangahéraði, Blönduóshéraði, Akureyrarhéraði, Húsavíkurhéraði, Þórshafnarhéraði, Egilsstaðahéruðum, Seyðisf j arðarhéraði, Hafnarhéraði, Selfosshéraði, Keflavíkurhéraði, Akraneshéraði, Vopnafjarðarhéraði. Áætlunin er, að hver stúdent starfi í einn mánuð. Verkefni þeirra eru: 1) Stúdentar starfi á stofu og kynnist starfi héraðslæknis, 2) fari í vitjanir, en geti jafnframt ráð- fært sig við viðkomandi lækni, ef svo ber undir, 3) kynnist algengustu rannsóknaraðferð- um, 4) kynnist aðstöðu fólksins og ekki sízt vinnuaðstöðu héraðslæknanna. Launin verða aðstoðarlæknislaun hér- aðslæknis, en sveitarstjórnir hafa tekið vel í að greiða fæðis- og húsnæðiskostnað þeirra. HÉRAÐSLÆKNABÚSTAÐIR, LÆKNA- MÓTTÖKUR, SJÚKRASKÝLI OG SJÚKRAHÚS Á vegum landlæknisembættisins hafa verið farnar vísitasíur til Skagafjarðar, Húnavatnssýslu, Borgarfjarðarsýslu, Dala- sýslu og Suðurlands. Á árinu 1972 var farið til Þingeyrar, Flateyrar og Siglu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.