Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1973, Page 50

Læknablaðið - 01.08.1973, Page 50
LÆKNABLAÐIÐ Streita leiCir til magasárs og magasár leiðir tii streitu. GELUSIL-töflur rjúfa þenn- an vítahring me5 þvi að draga úr sýru- myndun, er ertir sárið, og dregur þannig úr þeim hvimleiðu sjúkdómseinkennum sem aftur eykur á kvíða sjúklingsins. GELUSIL bindur meiri sýru en önnur sýrubindandi lyf í töfluformi. Hin skjóta og langvarandi verkun þess hylur og verndar sárið og það veldur ekki siðkom- inni aukningu á saltsýrumyndun, sýringu i blóði, hægðartregðu eða útfellingu á kalci- um og fosfati í þörmum. GELUSIL-töflur fást í þægilegum pakkn- ingum, er mjög auðvelda töku lyfsins. í hverri töflu er 0.5 g af magnesiumsilíkati B.P. og 0.25 g af þurrkuðu alúmíníum- hýdroxíði B.P., 20, 50 eða 500 töflur i pakkningu. GELUSIL fæst einnig í formi mixtúru, 170 ml I pakkningu. Söluumboð: G. Ólafsson h.f., Suðurlands- braut 30, Reykjavik. Simi 84350. William R. Warner & Co. Ltd., Eastleigh Hants So5 3ZQ, England.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.