Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1973, Qupperneq 60

Læknablaðið - 01.08.1973, Qupperneq 60
168 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA 1 Aldur og kyn sjúklinga, sem gerð hefur verið á mediastinoscopia. Aldur Menn Konur Samtals <20 ára 1 1 21-30 — 2 1 3 31-40 — 1 1 2 41-50 — 4 2 6 51-60 — 7 2 9 61-70 — 6 6 12 71-80 — 4 2 6 >81 — 1 1 25 15 40 Fyrsta mediastincscopia á Landspítalan- um var gerð 22. febrúar 1971. Yngsti sjúklingurinn 18 ára, elsti 82 ára. biopsiur voru neikvæðar. Af þeim 10, sem höíðu neikvæða eitla, gengust 8 undir að- gerð og höíðu 4 þeirra carcinoid tumora og var einn þeirra malign. Á þessum sjúklingi var gerð pneumonectomia, hjá einum hinna var gerð lobectomia, en enucleation á tumor í tveimur tilfellanna. Tveir sjúklingar höfðu flöguþekjucancer cg var á þeim báðum, gerð radical pneu- monectomia, en tveir sjúklinganna reynd- ust hafa óskurðtækan lungnacancer. Tveir af, áðurnefndum 10 sjúklingum gengust ekki undir aðgerð. Annar þeirra hafði lungnacancer, sem sannaðist með brcnchoscopiu, en ekki var unnt að gera aðgerð vegna lélegrar lungnastarfsemi. TAFLA 2 Mediastinoscopi gerð á sjúklingum frá eftirtöldum deildum: Brjóstholsskurðdeild Landspítalans 18 Lyflæknisdeild — 13 Handlæknisdeild — 3 Vífilsstaðaspítala 4 St. Jósepsspítala 2 40 TAFLA3 Ástæður fyrir mediastincscopi. Cancer pulmonum 4 Grunur um cancer pulmonum 18 — — Lymfogranulomat. benigna 3 — — — maligna 3 — — Tumor mediastini 5 Annað 7 40 Hjá einum sjúklingi var hægt að afskrifa grun um cancer. Fimm sjúklingar voru grunaðir um cancer í mediastinum. Hjá þremur byggð- ist þessi grunur á lungnamynd, sem sýndi aukna breidd mediastinum, er gat bent til tumors. Hjá tveim sjúklinganna var biopsia neikvæð og frekari rannsókn leiddi heldur ekkert sjúklegt í ljós, en hjá ein- um reyndist vera um meinvörp að ræða frá adenocarcinoma coli. Sá sjúklingur hafði ári áður gengizt undir aðgerð vegna þessa sjúkdóms. Tveir sjúklinganna höfðu, samkvæmt bronchoscopiu, gliðnaða carina major, hjá báðum var mediastinoscopian neikvæð, en rannsókn leiddi síðar í ljós hyper- nephroma hjá þessum sjúklingum. Þrír sjúklingar voru grunaðir um sarcoidosis' og tveir þeirra reyndust hafa slíkar eitlabreytingar. Þrír sjúklingar voru grunaðir um lymphogranulomatosis maligna, tveir þeirra reyndust hafa jákvæða eitla hvað þetta snerti, en eitt sýni var neikvætt. í þeim sjö tilfellum, sem flokkuð eru undir „annað“, var speglunin gerð vegna íferðar í lungum af óvissum uppruna eða hilusstækkunar öðrumegin. I einu tilfelli var um berkla að ræða, í öðru um mein- vörp frá adenocarcinoma pulmonum, en fimm sýni voru neikvæð. Tafla 4 sýnir vefj agreiningu á sýnum, sem tekin voru við medioastinoscopiur. í tveim tilfellum má segja, að takia sýnis hafi mistekizt, þar sem vefjarannsókn leiddi í ljós, að um band- og fituvef var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.