Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1973, Page 70

Læknablaðið - 01.08.1973, Page 70
174 LÆKNABLAÐIÐ nýtingu, sem þannig verður á fjármagn- inu. Kerfisbundnar rannsóknir (operational research) leysa svo flóknari og viðameiri skipulagsmál. „Flöskuháls" röntgendeild- arinnar er þar gott dæmi, en biðlistar sjúkrahúsanna annað náskylt.3 4 NIÐURSTAÐA 1. gr. hinnar nýju löggjafar um heil- brigðisþjónustu er án efa mikilvægasta grein laganna. 14. gr. laganna ætti að geta orðið undirstaða fyrir betra heildarskipu- lagi fyrir allt landið og með henni í raun- inni ruddur vegurinn fyrir bættu sam- starfi milli þjónustu utan og innan sjúkra- húsa. En meðan samræmt heildarskipulag er ekki fyrir hendi, verða forsendur góðrar heilbrigðisþjónustu það ekki heldur. Bristol, 28. apríl 1973. Brynleifur Steingrímsson lœknir HEIMILDIR 1. Arrow, K. J. American Economic Review. Vol. 53. 1963. 2. Babson, J. H. „Healtli Care Delivery Sys- tem: A multinational survey“. Pitman Press. Bath, England. 1972. 3. Curnow, R. N. „Operational research in the Health Services". Management and the Heálth Services. Pergamon Press. 1971. 4. Duchworth, E. „A Guide to Operational Re- searcli". T & A Constable Ltd. Edinburgh. 1972. 5. Lög um heilbrigðisþjónustu frá 16. apríl 1973.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.