Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1973, Síða 72

Læknablaðið - 01.08.1973, Síða 72
176 LÆKNABLAÐIÐ Jóhannsson verkfræðingur vinnur að, og verða þær rannsóknir lagðar til grund- vallar við framtíðarskipulag sjúkrahús- anna. Unnið er nú að heildaráætlun fyrir Norðurland, þar sem gert er ráð fyrir göngudeild á Akureyri. Bent var á, að ekki er unnt að kanna sjúkrarúmaþörf nema með bví að ákveða, hversu mikil starfsemi eigi að fara fram á göngudeild- um, sem mundi draga verulega úr þörf- inni. VERKASKIPTING OG ÞRÓUN SJÚKRAHÚSA F.Í.L.B. telur brýna nauðsyn á, að sjúkrahúsin í Reykjavík verði rekin sem ein heild, og komið verði á verkaskipt- ingu, t. d. er taugasjúkdómadeild einungis á Landspitala, augndeild á Landakots- spítala og háls-, nef- og - eyrnalækningar aðeins stundaðar á Borgarspítala. Ganga þarf mun lengra á þessari braut með stofnun deilda fvrir allar helztu greinar skurð- og lyflækninga. Kerfi þetta barf að vera sveigjanlegt, og verður að gera ráð fyrir, að stærstu undirgreinarnar verði að einhverju leyti stundaðar á fleiri en einu sjúkrahúsanna. Aðstaða til bráða- lækninga þarf að sjálfsögðu að vera til staðar á öllum sjúkrahúsunum. Nú þegar er brýnt að nota öll sjúkrahúsin til kennslu læknastúdenta, og yrði þetta enn ljósara, ef ti! frekari verkaskiptingar kæmi. Verkaskipting siúkrahúsanna hefði m. a. eftirfarandi kosti. a) kæmi í veg fyrir tvöföldun tækja- kostnaðar og tryggði jafnframt, að allir læknar í sömu sérgrein hefðu aðgang að þessum tækjum. b) bætt þjónusta við sjúklinga og bætt kennsla fyrir' læknanema, unglækna og stoðlið. c) sérdeildir skapa skilyrði til vísinda- starfsemi, sem ekki fást á annan hátt. Sér- staklega opnast möguleikar til faralds- fræðilegra rannsókna. Samhliða breyttum starfsháttum og sér- hæfingu sjúkrahúsa telur F.f.L.B. nauð- synlegt að brevta núverandi yfirlækna- kerfi. Lagt er til, að yfirlæknar sérdeilda. verði skipaðir til skamms tíma í senn, t. d. 3 ára, og verði þeir jafníramt kennarar við læknadeild í sinni sérgrein til sama tíma. F.Í.L.B. leggur til, að lækna- og starfs- mannaráð sjúkrahúsanna verði gerð mynd- ug til að ráðstafa því framkvæmdafé, sem stofnununum er úthlutað hverju sinni, og að vísindasjóður verði stofnaður fyrir öll sjúkrahúsin og heilsugæzlustöðvar. Harm- að var það skilningsleysi ráðamanna, sem vísindasjóður hefur mætt til þessa. Bent var á, að nú þegar væru rannsóknadeildir farnar að sníða starfsemi sjúkrahúsanna stakk, t. d. röntgendeildir. Nauðsynlegt er að stórefla þessar deildir fliótlega og gera þær færar um að mæta auknu álagi, sem göngudeildir munu hafa í för með sér. Einnig var rætt um sameiginlegt sjúkra- skrárkerfi fyrir spítalana, sem nauðsyn- legt er að koma á sem fyrst. Ráðherra og ráðuneytisstjóri voru báð- ir miög hlvnntir samvinnu og verkaskipt- ingu sjúkrahúsanna. Ráðherra sagði, að starfað hefði um árabil samstarfsnefnd sjúkrahúsa í Reykjavík, en lítill árangur hefði orðið af störfum hennar. Ráðherra kvað æskilegt, að frumkvæði um breyt- ingu á starfi sjúkrahúsa kæmi frá lækn- um sjálfum og væri heilbrigðismálaráðu- nevtið mjög tregt að grípa inn í þessi mál. Ef iæknar hins vegar gætu ekki komið sér saman um aðgerðir, sem væru að verða mjög brýnar, neyddist ráðherra til að grípa í taumana. Bent var á, að lagafrumvarp um heil- brigðismál, sem nú liggur fvrir Albingi, gefi ráðherra vald til að ákveða verksvið sjúkrahúsa. Ráðuneytisstjóri taldi, að ráðunevtið og stjórnarnefnd ríkisspítala væri þeirrar skcðunar, að æskileg væru meiri bein af- skipti starfsmanna af áætlunum um for- gangsröð framkvæmda og rekstraráætl- unum. Þetta var þó að því tilskildu, að aðilar sýndu meiri vilja á að fylgja rekstr- aráætlunum en nú er. STOFNUN FRAMHALDSNÁMS- DEILDAR F.Í.L.B. telur stofnun framhaldsnáms- deildar í læknisfræði tímabæra og nauð- synlega. Bent var á, að vegna breytinga N.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.