Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1973, Page 74

Læknablaðið - 01.08.1973, Page 74
178 LÆKNABLAÐIÐ aldsfræðilegra rannsókna. Rædd var nauð- syn þess, að fjárveiting til grunn- og rekstrarrannsókna væri aukin. Kom fram, að fjárveitingar til grunnrannsókna eru mun minni á íslandi en í nágrannalönd- um. Raktar voru athugasemdir F.Í.L.B. við lagafrumvarpið um heilbrigðismál. Gáfu þeir ráðherra og ráðuneytisstjóri skýring- ar á ýmsum atriðum. Ráðherra lýsti að lokum ýmsum þeim nýjungum, sem nú eru í undirbúningi hjá ráðuneytinu. Að loknum daglöngum fundi sátu fund- armenn kvöldverðarboð ráðherra. LEIÐRETTING I 5.-6. tbl. blaðsins misprentuðust 3 rnyndir í grein Þórðar Harðarsonar og Ronald B. Pridies um echografi vegna greiningu hjartasjúkdóma. Ritstjórar biðj- ast velvirðingar á mistökum þessum og birtast hér myndirnar og texti þeirra eins og vera átti. Mynd 4. Heilbrigð mitrallaka. Punktarnir, sem sjást á bakgrunni inyndarinnar tákna tíma og lengd. Fjarlægð milli punkta eftir lóð- réttum ási táknar 1 cm, eftir láréttum ási 1/2 sekúndu. Þannig er auðvelt að reikna fallhraða lokunnar í cm/sek. Mynd 6. Þröng mitralloka. Lokan er mjög þykknuð og líklega kölkuð eins og sést af margföldu cg óreglulegu bergmáli frá yfirborði lok- unnar.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.