Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1975, Page 4

Læknablaðið - 01.04.1975, Page 4
'H'&ftuk Aun. ustmcL aft átdazfyum (ax.ttiin.SLC) aða. A ^rr H Ln.nda2.g,um (intkLnsic) ohsökumZ ÍJECOTIDE innúðalyf er virkt í báðum til- vikum of> með því má sneiða hjá verulegum aukaverkunum, er fylgja notkun lyfja við astina. Detta er vegna |>ess, að beklómeta- sónprópíónat, sem er í BECOTIDE, er bæði mjög virkt og er komið í sjálfan öndunar- veginn. Víðtækar klínískar athuganir 12-3-4-5 hafa sýnt, að meðferð með BECOTIDE er mjög árangursrík og ekki verður vart við þær truflanir á líkamsstarfsemi, sem algengastar eru eftir töku stera, ef lyfið er tekið í venjulegum skömmtum. Tilvitnanir: BECOTIDE innúðalyf er í staukum. I hvert sinn, sem úði losnar úr stauknum (sjá leiðarvísi, sem fylgir hverri pakkningu) andar sjúklingurinn að sér 50 míkróg af beklómetasónprópíonati. I hverjum stauk er 200 X 50 míkróg af efninu í úðaformi. BECOriDEin núðalyf er kjörið handa astmasjúklingum, sem þarfnast stera. 1. Brit. med. J„ 1972, 1, 585. 2. Curr. med. Res. Opin., 1972, 1, 173. 3. Lancet, 1973, 1, 691. 4. Brit. med. .1., 1973, 1, 778. 5. Brit. med. J., 1972, 3, 314.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.