Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1975, Síða 22

Læknablaðið - 01.04.1975, Síða 22
10 LÆKNABLAÐIÐ BÞ Liggjandi Standandi ÞYNGD KG Se-K + mEq/1 S-Na+ mEq/1 5/ 7/73 130/95 125/? 75.5 4.3 138 2/ 8/73 135/92 130/100 77.3 4.2 144 20/ 8/73 125/85 80.0 8/10/73 145/105 140/110 82.3 4.3 141 5/11/73 128/90 125/92 83.2 10/ 1/74 125/85 115/95 82.5 7/ 2/74 124/84 120/95 82.4 4.4 137 af La-ndakoti 2. júlí 1973, 10 dögum eftir aðgerð, í umsjá S. Þ. G. EFTIRLEIKUR: Því hefur verið haldið fram, að síðasti hjallinn, sem klífa þarf í sjúkdómsgrein- ingu á aldosteronismus primaria, insu- linoma og áþekkum sjúkdómum, sé heil- brigður maður að lokinni viðlíka aðgerð og hér er lýst. Lengi vel innihéldu lýsing- ar í læknaritum engin dæmi þess, að svo færi ekki ævinlega í sambandi við aðgerð á aldosteronismus primaria. Það hefur þó því miður sýnt sig, að nokkur hluti þeirra, sem öll skilyrði fylla til greiningar, enda samt sem áður með viðvarandi teikn um háþrýsting, skerta nýrnastarfsemi o. fl.18 23 Frumárangur aðgerðarinnar hér (v. s.) lofaði góðu, en eigi að síður þótti eftirlit í göngudeild nauðsynlegt. (sjá töflu). Strax við fyrstu göngudeildarheimsókn þótti sýnt, að ekki væri fyllilega að velli lögð háþrýstingstilhneigingin og því brugð- ið við eins og sést á þeirri forsendu, að grundvöllur til háþrýstings hefði verið lagður vegna tveggja til þriggja ára sögu a. m. k. um slíkt. Er nú í ráði að halda á- fram með minnstu meðferðarskammta um óákveðna hríð. Saltbúskapartruflunin er gersamlega horfin, sbr. Na- og K- gildin í töflunni. Þ. 7.2 ’74 var mælt pH blóðs, sem reynd- ist 7,34 (7,35—7,42) og bicarbonat, sem reyndist 25,5 mEq/1 (21—25), sem áréttir leiðréttingu alkalosunnar. Nýrnavani var fyrir hendi í sjúkdómn- um fyrir aðgerð, sbr. þvageðlisþyngdar- tölur 1006—1008; aukið þvagmagn og geysilegt þorstlæti. Eðlisþyngd morgun- þvags 7.2 ’74 var 1021, en þorstinn og þvagflóðið hvarf með öllu strax eftir að- gerð. Meðfylgjandi mynd af hjartarafritsútliti 2V2 ári og 2 mánuðum fyrir aðgerð, auk rits frá 7.2 '74, sýna á sanmfærandi hátt hypokalemiska (og hypertrophiska) car- diomyopathiu og hvarf hennar. Hjartarúm- málsmælingar 12. 4 ’73 (500 ml/m-) og 7.2 ’74 (420 ml/m-) sýna einnig heillavæn- leg teikn þess, að marktæk hjartastækkun er úr sögunni. Sakleysislegt, lágvært, sy- stoliskt óhljóð yfir mitralsvæði er enn fyr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.