Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1975, Síða 26

Læknablaðið - 01.04.1975, Síða 26
14 LÆKNABLAÐIÐ á notkun leglægra getnaðarvarna og hafði, er hér var komið, látið um 130 konum í té slíkar varnir. Vegna góðrar reynslu, sem þá hafði fengist, var ákveðið að auka notkun þeirra á vegum deild- arinnar og tók hinn höfunda (G. Sn.) þá einnig þátt í þessum rannsóknum. Hefur síðan verið náin samvinna höf- unda um notkun I. U. D. Á deildinni hefur verið haldin nákvæm spjaldskrá um allar konur frá byrjun og þær látnar koma í reglulegt eftirlit, þar sem skráðar hafa verið niðurstöður. Und- anfarin ár hafa verið sérstakir t'ímar fyrir þessar rannsóknir á deildinni, þar sem konur með I. U. D. hafa mætt reglu- lega í skoðun, hvort sem einhverjar kvart- anir var um að ræða eða ekki. Koma flestar í árlega skoðun. Þegar þessi grein er rituð (febrúar 1974) hafa höfundar alls látið nokkuð á þriðja þúsund konur fá leglægar getn- aðarvarnir. Fram til ársins 1967 var Lippes loop, stærðir C og D, eingöngu notað. Síðan nokkuð af Saf-T-Coil (milli 100 og 200), um 100 Dalkon Shields og upp á síðkastið einnig Gravigard, en marguiles spiral í fáum tilvikum. í þessari grein verða einungis birtar nið- urstöður af reynslu fyrstu fimm áranna í notkun leglægra getnaðarvarna og því að sinni ekki gerður samanburður á ofannefndum tegundum. TILHÖGUN ÚRVINNSLU Bftir um það bil fimm ár höfðu höf- undar látið um 700 konur fá leglægar getnaðarvarnir. Þótti þá tímabært að gera könnun á árangri. Árin 1968 og 1969 voru rannsakaðar 585 konur, sem fengu Lippes loop auk 15, sem þá höfðu feng- ið Saf-T-Coil. Var upplýsingum safnað á gataspjöld um þessar 600 konur. Til aðstoðar höf- undum við þessa vinnu var ráðin frú Kristrún Malmquist ljósmóðir, sem hafði samband við allar þær konur, sem ekki ‘höfðu verið í eftirliti hjá öðrum hvor- um höfunda. Voru þær innkallaðar á deildina í aukaskoðun, en upplýsingar símleiðis látnar nægja, þegar engar kvart- anir var um að ræða. Örfáar höfðu flust af landi brott eða breytt heimilisfangi, þannig að þær 600, sem rannsókn náði yfir voru meðal þeirra 630-640 fyrstu, sem fengu I. U. D. En þær konur, sem höfðu nýlega fengið I. U. D. voru ekki teknar með í rannsóknina. Upplýsinga- söfnun og úrvinnsla var að mestu lokið í ársbyrjun 1970, en vegna anna hefur nokkuð dregist að birta niðurstöður þær, sem hér liggja fyrir. Með fyrstu sendingu af Lippes loop sendi Population Council einnig eyðu- blöð, sem notuð voru við allar rannsókn- ir á þeirra vegum. Var hér um þrjár teg- undir eyðublaða að ræða, „admission record“, follow-up record“ og „summary- record". Hafa höfundar notað þessi eyðu- blöð frá byrjun. Þau voru samin með auðvelda úrvinnslu í huga og var lykill fyrir gataspjöldin saminn beint eftir þess- um eyðublöðum. NIÐURSTÖÐUR. Hér verða á eftir raktar niðurstöður úr- vinnslunnar og stuðst þar við sömu röð og spurt er um á eyðublöðum frá Popu- lation Council. TABLE 1 Age distribution. Number Per cent Under 20 years 13 2.2 20—29 — 263 43.8 30—39 — 282 47.0 40 and more 42 7.0 Total 600 100.0 Parity. TABLE 2 Number Per cent O —para 2 0.3 I —para 41 6.8 II —para 149 24.8 III—para 173 28.8 IV —para 114 19.0 V —para 68 11.3 VI —para and more 52 8.7 Not noted 1 0.2 Total 600 99.99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.