Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1975, Qupperneq 35

Læknablaðið - 01.04.1975, Qupperneq 35
LÆKNABLAÐIÐ 17 TABLE 9 Duration of time of use of I. U. D. until spontaneous expulsion or removal. Length of time Number of cases Women months Less than 2 mths 6 6 2— 6 months 14 42 6—12 — 24 216 1— 2 years 35 630 2—3 — 31 930 3—4 — 20 840 4 years and more 5 270 Total 135 2932 lægt. Blæðingar eru oft auknar aðeins fyrstu mánuðina, en lagast smám saman. Ennfremur fá að sjálfsögðu konur með I. U. D. blæðingaóreglu af öðirum ástæðum. Á seinni árum hefur það orðið æ sjald- gæfara, að I. U. D. hafi verið tekið vegna blæðinga. Reynt er fyrst að draga úr þeim með lyfjum, og tekst oft, nema um aðrar ástæður (t. d. hyperplasia endometrii) sé að ræða. Meðan óvissa ríkti um tíðni eftir- kasta við I. U. D. var vafalaust oftar hætt við notkun en ástæða var til. Þannig fannst engin sérstök ástæðia fyrir því, að notkun var hætt hjá 17 konum. Við nán- ari eftirgrennslan hjá þeim voru ástæður taldar aðrar en vandkvæði við notkunina. Sumar komu til annarra lækna, sem tor- tryggðu notkun I. U. D. og töldu rétt að losa þær við svona aðskotahlut. í nokkr- um tilvikum höfðu konur verið innlagðar vegna bráðra verkja í kviðarholi, I. U. D. verið strax tekið, en konan reyndist vera með botnlangabólgu, eða aðra kviðarhols- sjúkdóma en frá I. U. D. gátu stafað. Nokkrar konur ,,’höfðu heyrt, að lykkjan væri skaðleg“ og þorðu ekki að hafa 'hana lengur o. s. frv. Hjá sex konum var I. U. D. ekki þörf lengur vegna aðgerða, sem 'höfðu ófrjó- semi í för með sér (hysterectomia, salp- ingectomia og því um líkt), eða vegna láts maka. Hjá allmörgum konum var ekki þörf getnaðarvarna um tímabil, m. a. vegna lengri fjarveru maka, og létu þær fjar- lægja I. U. D. Ýmsum var ráðlagt af öðr- um læknum að „hvíla sig á lykkjunni“, eða skipta um og fá nýja. Sýnir Tafla 8 fjölda þeirra einnig. Tímalengd notkunar hjá þeim konum, sem fengu I. U. D. fjarlægt eðia gekk sjálf- krafa niður er sýnd í Töflu 9. SAMANBURÐUR Á LIPPES LOOP NO. II OG NO. III Fyrstu 2—3 árin var Lippes loop af stærðinni No. II (D) nær eingöngu notað, en síðan stærð No. III (C). Þótt síðari stærðin væri notuð í aðeins 80 tilfellum, var gerður samanburður á þessum tegund- um, 'hvað eftirköst snerti eða öryggi í notk- un. Athugun var gerð á blæðingum og öðrum kvörtunum. Lippes loop No. III brást í tveim tilvikum, gekk sjálfkrafa niður hjá þrem. Reyndist árangur vera sá sami við báðar tegundir. Hvergi marktæk- ur munur hvað öryggi eða eftirköst snerti. Saf - T - Coil var notuð aðeins í 15 til- fellum, því ekki gerð sérstök könnun á eftirköstum við notkun þeirrar tegundar. Brást þessi tegund hjá einni konu og gekk niður hjá annarri. Síðari athuganir gefa til kynna, að gildi þessarar tegundar sé svipað og áðurnefndra tegunda Lippes loop. TABLE 10 (Borell, 1966) Pregnancy Rates (According to Pearl‘s Formula) for Various Methods of Contraception. Method Pregnancy Rate Contraception not practised 80 — 100 Rythm Method 14 — 35 Coitus interruptus 3 — 38 Douche 18 — 36 Condom 11 — 28 Diaphragm 8 — 33 Suppositories 8 — 42 Vaginal Foam Tablets 12 — 43 Jellies and Creams 8 — 38 Sponge and Foam Powder 28 — 33 Oral C.ontraceptives 0 — 2.7 Intra — Uterine Contra- ceptive Devices 0.9 — 6.0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.