Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1975, Síða 66

Læknablaðið - 01.04.1975, Síða 66
38 LÆKNABLAÐIÐ tbl. 1974) að við teljum, að efling göngu- deilda yrði alls ekki til þess að hindra byggingu heilsugæslustöðva, sem við erum allir sammála um að reisa þurfi hið fyrsta. Þvert á móti gætu þær orðið sá nauðsyn- legi tengiliður milli sjúkrahúsanna og heimilislæknaþjónustunnar, sem flestir eru sammála um að nú skorti og gætu stuðlað að stofnun heilsugæslustöðva. Það var vegna hinna nánu starfstengsla milli göngudeilda og heimilslækna, sem við átöldum, að enginn heimilislæknir skyldi hafa átt sæti í nefnd L. í. um göngu- deildarþjónustu. (Að nefndarmenn væru 3 en ekki 4 var skv. upplýsingum frá ritara stjórnar L. í.). Það er rangtúlkun á ummælum okkar, að við værum að gefa í skyn, að ekki séu starfhæfar göngudeildir í Reykjavík. Við vitum mætavel, að þessar deildir hafa gjör- breytt og bætt starfsemi þeirra sjúkrahúsa, sem þær eru starfræktar við. Hinsvegar veita þessar göngudeildir einungis mót- töku sjúklingum, sem legið hafa inni á legudeildum sjúkrahúsanna, þ. e. a. s. þær eru einungis eftirmeðferðardeildir. Tillög- ur okkar eru, að þessar deildir veiti einnig móttöku sjúklingum, sem þangað er vísað af læknum, án þess að vera lagðir fyrst inn á legudeildirnar, svipað og göngudeild Samtaka Sykursjúkra starfar nú. Eðlilegt væri, að fyrsta skrefið að aukinni starf- semi slíkra göngudeilda yrði, að sjúkling- ar á biðlistum sjúkrahúsanna yrðu fyrst skoðaðir á göngudeild, og þar yrði tekin ákvörðun um frekari meðferð og rann- sóknir og hvort ástæða væri til að leggja sjúklinginn inn á legudeild til þessara rannsókna. — Við leggjum til, að slíkar göngudeildir fái að starfa jafn'hliða þeirri þjónustu, sem sjúklingum er veitt af sér- fræðingum á einkastofu. Göngudeildir krefjast lítils húsnæðis, ef starfsemi þeirra er vel skipulögð. Þær spara jafnframt verulega sjúkrarými, eins- og við höfum fært rök að í fyrri greinum okkar. Við teljum því að hagræða megi núverandi húsnæði sjúkrahúsanna þannig, að unnt verði að efia starfsemi göngudeild- anna. Einnig mætti vel brúa bilið með bráðabirgðahúsnæði, svipað og nú er t. d. verið að reisa fyrir sumar rannsóknar- deildir Landsspítalans. Vegna hins tiltölulega litla stofnkostn- aðar við göngudeildir álítum við, að ekki sé unnt að vísa allri sök á hendur fjárveit- ingavaldinu eða kenna um hægum bygg- ingahraða sjúkrahúsanna hversu uppbygg- ing göngudeildaþjónustu er skammt á veg komið á íslandi. Að endingu viljum við þakka þér fyrir skrif þín. Umræður innan læknasamtak- anna um heilbrigðisþjónustuna geta ekki leitt til annars en góðs. Við vonum því, að fleiri raddir kveðji sér hljóðs um göngu- deildaþjónustuna svo og um aðra þætti heilbrigðisþj ónustunnar. í febrúarmánuði 1975, Félag íslenzkra Lækna í Bretlandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.