Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 133 greinar og okkar eigin niðurstöðu, erum við þeirrar skoðunar, að almennt þurfi ekki að gera aðgerð á þöglum steinum. Við álítum ennfremur, að sjúklingar þeir, sem fá ódæmigerð einkenni (fl. II), einkum þeir, sem eru eldri en 60 ára, þurfi ekki nauðsynlega aðgerð, en ætti að uppfræða þá hina sömu um möguleika á aðgerð síðar og áhættu henni samfara, kynnu dæmigerð (fl. I) einkenni að koma fram. Við teljum ekki, að margir steinar í starfhæfri gall- blöðru geri aðgerð nauðsynlega, þótt r.ðrir séu á öndverðum meiði í þessu efni.18 Atriði, sem við teljum að styðji aðgerð, jafnvel hjá þeim, sem hafa þögla gallsteina, eru eftirfarandi: 1. Búseta á afskekktum stöðum fjarri fullnægjandi læknisþjónustu. 2. Sjúklingar yngri en 40 ára og sennilega einr.ig yngri en 50 ára. 3. Aðgerð, sem gerð er vegna annarrar ástæðu þar sem viðbót- ar gallaðgerð mundi ekki teljast auka að- gerðaráihættuna á marktækan hátt. 4. Þeir, sem hafa sykursýki,1 þó að okkar niður- staða mundi ekki sérstaklega styðja val- aðgerð í því tilviki. 5. Sjúklingar, sem fara fram á valaðgerð eftir að þeim hafa verið skýrðar allar staðreyndir. Framtíðin kann að bera í skauti enn aðra aðferð eða uppleysingu á gallsteinum með efnafræðilegri aðferð, eins og nýlegar greinar sanna.10 30 31 Þessi síðastnefnda að- ferð verður þó enn að teljast á tilrauna- stigi.30 SUMMARY 127 patients with completely silent gallstones V-z developed colic and % non specific dyspepsia. Those, who had multiple stones, disbetes, car- diovascular disease and obesity did not demon- strate increased risk of the development of colic or dyspepsia. There was 0,7% mortality and no morbidity related to gallbladder disease or surgery. Patients above 61 year of age showed less likelihood of future development of colic. Both sexes showed the same chance of contracting colic. It is felt, that prophylactic cholecystectomy for completely silent gallstones is unjustified and not warranted in general. A few excep- tions to this general rule are mentioned and discussed. HEIMILDIR 1. Americo A. Abbruzziese and Snodgras P. J.: Diseases of the Gallbladder and Biie Ducts, Principles of Int. Med. Edited by Harrison, Maxwell M. Winthrop et al. New York Mc Graw Hill. Inc. Sixth Edition 1970. P. 1565- 1570. 2. Andreassen M.: Galdevejskirurgi, Hepato- logi, 1. udgave 1. oplag 1973. Munksgárd, Köbenhavn. S. 178-187. 3. Berk, J. E.: Treatment of silent Gallstones, Modern Treatment 5:505-513 May 1968. 4. Björnsson S. and Stefán Þ.: Gallstones and Dyspepsia unpublished manuscript 1971. 5. Bockus: Cholelithiasis. Gastroenterology, vol. III. Second Edition 1965. W. B. Saun- ders company, Philadelphia, chapter 113. P. 746-782. 6. Bolt, R. J.: Silent Gallstone — Therapeutic Dilemma: An Intemists view. Section on Gastroenterology — AMA Third Annual Meeting, Chicago 1966. 7. Carey, J. D., Jr.: Natural History of Gall- stone Disease, Modern Treatment, May 1968, 493-499. 8. Colcock, B. P„ Kiteten, R. B. and Leach, N. G.: The Asymptomatic Patient with Gallstones Am. Journal of Surgery, vol. 113, 44-48, Jan. 1967. 9. Comfort, M. W., Gray, H. K. and Wilson, J. M.: The Silent Gallstone — A Ten to twenty year follow-up study of 112 cases. Annals of Surgery, vol. 128, No. 5, 931-937, Nov. 1948. 10. Danzinger, R. G. et al.: Dissolution of cholesterol gallstones by chenodeoxycholic acid. New Eng. J. Med. 286:1, 1972. 11. Dawson, J. L.: Cholecystitis and chole- cystectomy, Clinics in Gastroenterology, W. B. Saunders comp. London, Philadelphia, Toronto. Vol. 2, No. 1 Jan. 1973, p. 97-98. 12. Elmslie, R. G.: The „silent" Gallstone. Post- graduate Medicine 44:216, Sept. 1968. 13. Gerst, P. H.: Primary Carcinoma of the Gallbladder, Ann. Surg. 153:369. 1961. 14. Glenn, F.: The „silent" Gallstone. Post- graduate Med. 1/4:216. Sept. 1968. 15. Glenn, F. and Mc Sherry, C. K.: Chole- cystic Disease of the Aged, Geriatrics, Sept. 67, p. 106-114. 16. Higgins, J. A.: Non-functioning Gallbiadder. Modern Treatment 5:500-504. May 1968. 17. Ingelfinger, F. J.: Diseases of the Gall- bladder and Bile Ducts, Principles of Int. Med., Edited by T. R. Harrison et al. New York, Mc Graw Hill 5.th. Edition 1966, p. 1083-1093. 18. Jacobs, L„ Thys O.et Cauchie, Ch.: Fre- quence et Pronestie de la cholelithiase. Acta Gastro-Enterologica Belgica, vol. XXXI. Aout-Septembre, 1968. 19. Kozoll, D. D., Dwyer, G. and Meyer, K. A.: Pathoiogic correlation of Gallstones: A. Review of 1874 Autopsies on Patients with Gallstones, Arcli. Surg. 79:514, 1959. 20. Lund, J.: Surgical Indications in cholelit- hiasis-Prophylactic cholecystectomy eluci- lated on Basis of long-term Follow-up on 526 non-operated cases. Ann of. Surg. 151: 153-162, 1960.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.