Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1977, Side 25

Læknablaðið - 01.08.1977, Side 25
LÆKNABLAÐiÐ 139 Fjöldi að fyrstu árin var drukkið kvöldstund um helgar. Síðan koma afréttarar að morgni og loks stöðug drykkja dögum saman, túra- drykkja í 3—5 daga og upp í margra vikna, jafnvel margra mánaða samfellda drykkju. Tafla 5 sýnir hve lengi þessir 66 sjúk- lingar hafa neytt áfengis i óhófi, skipt eftir aldursflokkum. Taflan sýnir, að 34 af 66 sjúklingum hafa neytt áfengis í óhófi í að minnsta kosti 20 ár áður en þeir fengu delirium tremens. Hjá 7 sjúklingum er tal- að um margra ára daglega áfengisneyslu í minna mæli (minna áfengismagn á dag, ekki nánar upplýst). Hjá einni konu er að- eins getið um stöðuga bjórdrykkju í mörg ár. Nánari upplýsingar skortir varðandi 4 sjúklinga. í flestum tilfellum, þar sem heimildir liggja fyrir, er um að ræða neyslu sterkra drykkja. Upplýsingar um, hversu mikils magns hefur verið neytt að jafnaði fyrir komu, eru varla áreiðanlegar, nema hjá helming sjúklinganna. Þeir hafa drukkið 1 til IV2 flösku af sterku áfengi á dag. Jafnvel í þessum hópi er þó tilhneiging hjá sjúklingunum sjálfum til að gera minna úr magni þess áfengis, sem þeir hafa neytt miðað við upplýsingar, sem hafa borist frá nánustu aðstandendum. Meiri hluti sjúk- linganna, þ.e. 59 af 78, sem innlagðir hafa verið á Kleppsspítalann á árunum 1960 til 1974, hafa samkvæmt sjúkraskrám neytt mikils magns áfengis samfleytt í að minnsta kosti 10 daga fyrir komu á spítal- ann. Hjá flestum sjúklinganna hefur deliri- um tremens komið skyndilega 2—3 dög- um eftir að þeir 'hættu áfengisneyslunni. Tímalengdin er breytileg, allt frá V2 og upp í 7 sólar'hringa. 'Hjá 60 sjúklingum þar sem vitað er með nokkurri vissu hvenær drykkju var hætt, er meðaltíminn þar til þeir fengu delirium tremens 2,2 sólar- hringar. Óráðið stóð frá tæpum einum og upp í fimm sólarhringa, þ.e. þangað til sjúk- lingurinn var orðinn fyllilega áttaður og án ofskynjana eða ranghugmynda. Tíminn sem óráðið stóð hefur verið skráður hjá TAFLA5 Aldursdreifing og tímalengd óhóflegrar áfengisneyslu fyrir fyrstu komu Aldursfl. <9ár 10-19 ár >20 ár Samt. 20-29 1 1 0 2 30-39 2 13 0 15 40-49 9 2 20 31 50-59 4 0 11 15 60-69 0 0 3 3 Alls: 16 16 34 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.