Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1977, Side 33

Læknablaðið - 01.08.1977, Side 33
LÆKNABLAÐIÐ 145 Viðar Hjartarson, læknir ENFLURANE, NÝTT SVÆFINGALYF1 NIÐURSTAÐA ATHUGUNAR 50 SJÚKLINGA jr—^roli) Enfluran (Ethrane (R)) er svæfingarlyf til innöndunar, sem fyrst var notað árið 1967 og nefndist <þá Ohio compound 347.8 4 í Bandaríkjunum og Kanada hefur notkun lyfsins aukist mikið, einkum síðustu 2—3 árin, og sömu sögu mun vera að segja frá nokkrum Evrópulöndum. Efnafræðileg bygging, eðlisfræðilegir eiginleikar Enfluran er litlaus vökvi með mildri eterlykt og án sprengihættu. Lyfið er ,,halogenerað“ metyl-etyl eter og líkist að efnafræðilegri byggingu öðru svæfingalyfi, metoxyfluran, (Penthrane (R)), mynd 1. Ýmsir eðlisfræðilegir eiginleikar enflur- ans eru þó mun líkari halotani (Fluotan (R)), en metoxyflurani. Hinn lági uppleysanlei'ki lyfsins í blóði veldur skjótari verkun (induction) og sjúk- lingarnir vakna fyrr en eftir halotan svæf- ingu. Enfluran skilst út að langmestu leyti um lungu, óbreytt. Aðeins 2,5—3,0% skilj- ast út með þvagi, sem fluorin (F-), aðal- lega í lífrænu formi.0 Efniviður og aðferðir 50 sjúklingar, á aldrinum 2V2 mánaðar til 87 ára voru svæfðir með enfluran. Með- alaldur 37 ár. Karlmenn voru 30, konur 20. 1. Frá University of Wisconsin Hospitals, Department of Anesthesiology. Forstöðum.: próf. S. Craighead Alexander, Madison, Wisconsin, U.S.A. F F F H F F Cl H Líkamlegt ástand fyrir aðgerð (samkvæmt flokkun ameríska svæfingalæknasam- bandsins): 24 í flokki I, 15 í II, 9 í III, 2 í IIIE. Lengsta svæfing var 5 klst. og 5 mín., stysta 30 mín. Meðallengd svæfingar 2 klst. og 15 mín. Aðgerðir vegna bæklunarsjúk- dóma voru 16, lýtalækningaaðgerðir 10, augnaðgerðir 8, kviðabholsaðgerðir 8, heila- aðgerðir 4 og aðgerðir vegna kvensjúk- dóma 4. í lyfjaforgjöf fengu 36 morfín og atropín, 9 valíum og atropín, 5 eingöngu atropín. Allir sjúklingarnir voru tengdir hjartariti og hlustað var stöðugt eftir hjart- slætti með hlustunartæki í vélinda (algeng- ast) eða hlustunartæki á bringu. Blóðþrýst- ingur var mældur 5. hverja mínútu og oft- ar þætti ástæða til. Fylgst var með breyt- ingum á líkamshita. Hlutfall súrefnis í inn- öndun var ákveðið með sérstökum súr- efnismæli. Öndunarrúmmál (tidal volume) og mínúturúmmál var mælt með Dráger eða Ohio öndunarmæli. Taugaörvi (peri- pheral nerve stimulator) var notaður í lok aðgerða þar sem pancuronium hafði verið gefið. Notað var hálfopið hringrásarkerfi með kalki í 46 tilfellum, en Jackson Rees endurbót á Ayre’s T kerfi 4 sinnum. „Copper Kettle“ gufari, (vapouriser) breytti vökvaformi enflurans í gufu. Hlut- fall glaðlofts (N20) og súrefnis var að jafnaði 2:1. Svæfing var hafin með thio- pental í æð 42 sinnum, 3svar með ketamín í vöðva og 5 sinnum var eingöngu notað enfluran, NaO og 02. Fjörutíu sjúklingar F Cl F Br II II 0 — C— C—H F — C — C — H II II F Cl F ci Enflurane Methoryflurane Halothane
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.