Læknablaðið - 01.08.1977, Page 35
LÆKNABLAÐIÐ
147
awake
|.0
c
o
o
C
a>
o
c
o
o
■O
o
k—
CL
co
c
I 50 /J.V I------1
I sec
Mynd 2 (Neigh et al.). — EEG patterns with increasing depths of Ethrane anesthesia
in one subject at PaCo 35—39 torr. Increasing depth of anesthesia is characterized by
the apperance of high-voltage spikes, with the subseauent development of spike waves
and burst suppression. Maximum depth is marked by a predominance of spike waves
and burst suppression.
félagarlr’ sýndu fram á að lækkun PaCoL,
(< 34 mm Hg þ.e. hypocarbia) jók á heila-
ertingu en hækkað PaCo2 (> 45 mm Hg)
dró úr breytingunum. Ef enflurangjöf er
minni en 3% má líklega komast hjá ein-
kennum um heilaertingu.H 4 3 í þeirri at-
hugun, sem hér birtist, sáust engin klínísk
einkenni um truflun á tauga- eða vöðva-
kerfi, og sömu sögu hefur Ball2 að segja,
en sjúklingahópur hans var einnig 50.
Linde og félagar,12 rannsökuðu 304 sjúk-
linga og sáu ósjálfráða vöðvakippi hjá 6
(2%), þar af voru 3 börn með vatnsheila á
háu stigi, sem gengist höfðu undir margar
aðgerðir áður vegna aukins þrýstings í
heila. Einn sjúklingur hreyfði sig í aðgerð,
og var enfluran þá aukið hratt, úr 3% í
7% og síðan í 9%! Stuttu síðar fékk hann
væga 'krampakippi er hurfu með minnk-
andi enflurangjöf. Hjá 2 karlmönnum varð
vart vöðvakippa í hálsi í „fremur djúpri“
svæfingu. Að lokinni svæfingu hafði eng-
inn mannanna þriggja óþægindi, sem rekja
mætti til krampa. Neigh og félagar15 álíta
að sú truflun, sem enfluran hefur á mið-
taugakerfi, þurfi ekki að valda svæfinga-