Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1977, Side 44

Læknablaðið - 01.08.1977, Side 44
152 LÆKNABLAÐIÐ A B Mynd 1. — Ósæðarmynd af fyrsta sjúklingnum. A. Örin bendir á ósæðina neðan þrengsla. B. Örin bendir á ósæðina rétt ofan við þrengslin. Fylgiæðanet er mjög ríkulegt. Stóru hlykkjóttu æðarnar sem koma frá viðbeinsslagæðunum sitt hvoru megin (A og B) eru innri brjóstslagæðar (internal mammaries). Mynd 2. — Ósæðarhlutinn, sem tekinn var hjá fyrsta sjúkl.ingnum. Æðabúturinn hafði legið í formalíni og skroppið nokkuð sam- an. Hann mældist aðeins um 1 sm. á Iengd en hjá hinum sjúklingunum tveimur mældist búturinn 1 sm. og 2 sm. Innanmál þrengslanna var aðeins 1—2 mm. hjá öll- um sjúklingunum þremur. ig að æðin mælidist 19 mm í þvermál ofan við þrengslin en 29 mm. fyrir neðan þau. Það var geysimikið fylgiæðanet (collate- rals) og einkum voru innri brjóstslagæðar (internal mammary arteries) áberandi (mynd 1). Æðar til höfuðs komu á eðlileg- an hátt frá ósæðarboganum. Þann 20.7 1971 var gerður brjósthols- skurður (thoracotomy) í gegnum beðinn á 5. rifi vinstra megin, en ekkert rif var fjarlægt. Það var mjög mikið af þunn- veggjuðum og hlykkjóttum fylgiæðum hvarvetna undir fleiðrunni (pleura). Vinstri viðbeinsslagæð var álíka víð og ós- æðin sjálf ofan þrengsla. Viðbeinsslagæð- in, ósæðin umhverfis þrengslin og slagpípu- bandið voru einangruð og slagpípubandið, sem kom inn í ósæðina rétt ofan við þrengslin, var tekið í sundur. Klemmur voru settar á ósæðina beggja megin við þrengslin og þrengslin fjarlægð, en til þess þurfti aðeins að taka um einn sentimeter af æðinni (mynd 2). Þar sem ósæðin var töluvert þrengri að ofan en að neðan var hún skásniðin þeim megin til að fá stærra op. Æðin var saumuð saman með áfram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.