Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1977, Síða 56

Læknablaðið - 01.08.1977, Síða 56
160 LÆKNABLAÐIÐ kvartaði hún um verki i h. síðu, sem smáversnuðu. Lungnamynd á 3. degi eftir svæfingu sýndi pneumothorax h- megin. 2. Sextíu og þriggja ára kona, sem stór- reykti, en hafði ekki sögu um lungna- sjúkdóm. Lungnamynd var eðlileg fyrir svæfingu vegna gallblöðruaðgerðar. Um 5 klst. eftir aðgerð er tekið eftir, að konam er með emphysema subcutanea, sem fer versnandi. Lungnamynd sýndi pneumothorax h. megin. 3. (Sextíu og fimm ára kona með margra ára sögu um asthma bronchialis og mik- ið emphysema pulmonum. Gerð var gallblöðruaðgerð í svæfingu. Er húm vaknaði, kvartaði hún yfir verk h. meg- in i brjósti. Lungnamynd sýndi pneumo- thorax þeim megin. Önnur þrjú tilfelli voru eftir meðferð í öndunarvél (respirator). í einu tilviki var gerður barkaskurður (traoheostomia) fyr- ir meðferð í öndunarvél, í hinum tilfellun- um var notuð barkaslaniga. Hjá öllum þremur var pneumothorax staðfestur með lungnamynd ininan sólarhrings, frá því er meðferð hófst: 1. Sjötíu og sex ára karl með margra ára sögu um bronchitis ohronica og endur- te'knar lungnabólgur. Hann kom inn vegna öndunarerfiðleika og var strax eftir komu settur í öndunarvél. Ekki var tekin lungnamynd áður, en lungna- mynd tekin mörgum klst. síðar sýndi pneumothorax h. megin og bólgur í lungum. Þessi sjúklingur dó nokkrum dögum síðar af völdum sjúkdóms síns. 2. Tuttugu og fimm ára karl með alvarlega höfuðáverka eftir bílslys. Hann var sett- ur í öndunarvél strax eftir komu og var lungnamynd þá eðlileg. Næsta dag var gerð höfuðaðgerð í svæfingu, sem stóð um 3% klst. Síðan var hann áfram öðru hverju í öndunarvél. Morguninn eftir að- gerð sýndi lungnamynd pneumothorax v. megin. Sjúklingur þessi lézt af völd- um höfuðáverkans. 3. Tuttugu og tveggja ára karl með poly- neuritis (Guillen-Barré syndrom) var lagður inn vegna öndunarerfiðleika, sem fóru vaxandi eftir komuna á sjúkrahús- ið, og var hann settur í öndunarvél. Lungnamynd þá var eðlileg. Um 20 klst. eftir að meðferð hófst, sýndi lungna- mynd pneumothorax h. megin. Næst er hópur 8 sjúklinga, þar sem nálar eða katheter hafa orsakað pneumothorax. Þar eru 5 sjúklingar, 3 konur og 2 karlar, sem fá pneumothorax eftir staðdeyfingu á taugum. Fjórir eru á aldrinum 20—30 ára, en einn er 58 ára. Þessir sjúklingar fengu allir verk í brjóstholið, á meðan á deyfingu stóð eða strax á eftir. Hjá tveim- ur var pneumothorax staðfestur innan 24 klst., hjá þremur eftir einn eða fleiri daga frá aðgerð. Deyfingar þessar voru bæði h. og v. megin, bæði þegar um var að ræða plexus deyfingar og deyfingar á millirifja (intercostal) taugum. Sjúklingurinn, sem gerð var á á- stunga á lunga til sýnitöku (lungna- biopsia), var 62 ára karl með hnút í h. lunga, sem reyndist vera krabbamein. Hann fékk strax eftir aðgerðina óþægindi h. megin í brjóstholið, sem fóru smáversn- andi. Lungnamynd þremur dögum síðar sýndi pneumothorax h. megin. Á 52 ára konu, sem gerð hafði verið á mastectomia bilateralis og var komin með carcinosis pleurae með hydrothorax báðum megin auk meinvarpa í báðum lungum, var gerð brjóstholsástunga (thoracocen- tesis) h. megin. Hún fékk hósta og verk í brjóstholið, strax meðan verið var að taka vökvann. Lungnamynd um 3 klst. síðar sýndi pneumothorax h. megin. Loks var 64 ára karl, sem fékk pneumo- thorax v. megini eftir þræðingu með kat- heter í vena subclavia sin. Sjúklingarnir tveir, sem fengu hjarta- hnoð, voru konur og báðar 62 ára. Hjá annarri þeirra sást auk pneumothorax v. megin brot á CII sömu megin að framan- verðu, en lungnamyndin var tekin nokkr- um klst. eftir meðferð. Hin konan kvartaði um andþrengsli og verki v. megin í brjósti fljótlega eftir að hún kom til meðvitundar. Lungnamynd næsta dag sýndi pneumo- thorax v. megin, en ekkert rifbeinsbrot. Þessi kona var líka sprautuð með Nora- drenalin inn í hjartavöðva (intracardialt), en sú meðferð gæti einnig hafa valdið þessum pneumothorax. Hjá þessum sjúklingum — nema einum — var lagður inn keri (draine) í brjósthol-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.