Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 81
LÆKNABLAÐIÐ 173 KENNARALIÐ Sé gert ráð fyrir að 4—5 stúdentar geti verið samtímis við nám á einni heilsu- gæslustöð og að hægt sé að dreifa náminu yfir 15 vikna tímabil, eins og líklegt virð- ist, ef skipulag sjötta námsárs helst með svipuðum hætti og nú er, þarf kennslan að fara fram á a.m.k. 2 heilsugæslustöðv- um. Þegar verkleg kennsla á 2., 3., 4. og 5. námsári hefst, verður henni varla kom- ið fyrir á færri en fjórum heilsugæslu- stöðvum. Nefndin telur að á 'hverri kennsluheilsu- gæslustöð eigi að vera a.m.k. einn fastur kennari (lektor eða dósent) í hlutastarfi. Auk kennslu þarf hinn fastráðni kennari að sjá um skipulagningu og umsjón kennsl- unnar í heilsugæslustöðinni í samvinnu við prófessorinn í hemilislæknisfræði. Þá kennslu er þarf umfram starf hins fast- ráðna kennara, er sennilega heppilegast að kaupa sem stundakennslu. Prófessor í heimilislæknisfræði þarf að hluta að vinna við heimilislækningar og er heppilegast að hann hafi aðstöðu á kennslu- heilsugæslustöð. Auk klínískrar vinnu og kennslu þarf hann að hafa yfirumsjón með kennslunni og forgöngu um rannsóknir í greininni. Þar sem hér er um mjög unga sérgrein að ræða og algjörlega nýja kennslugrein við læknadeild Háskóla ís- lands telur nefndin eðlilegt að prófessor- inn i heimilislæknisfræði fái verulegan tíma í upphafi starfsins til þess að afla sér frekari þekkingar, t.d. í rannsóknarvinnu og til þess að vinna að undirbúningi kennsl- unnar. 10.6 1977. Greinargerðin er samin í samráði við Örn Bjamason, lektor, Hrafn Tulinius prófessor og Benedikt Tómasson, fyrrverandi skólayfir- lækni, en sá siðastnefndi gaf góðar ráðlegging- ar um málfar. SUMMARY Teaching in Medical Practice at the Medical Faculty of the University of Iceland A committee was appointed in 1976 by the Ministry of Education to make recommend- ations on future developments of teaching in Publich Health, General Practice and Hygiene at the University of Iceland. The following is an English Summary of that part of the report which concerns General Practice. A Introduction In the light of the ever increasing medical knowledge and the ever increasing demands made of doctors it has become more and more evident, that undergraduate training in medi- cine makes the candidate no more able to go into general practice than into other special- ties. At the same time the need for teaching in General Practice at undergraduate level has become widely recognized. These matters have been reviewed in detaii by the committee and recommendations are made later in this report on the principles that future development of teaching in Gene- ral Practice should be based. B Historical background In 1862 the Chief Medical Officer of Iceland Dr. Jón Hjaltalín, wfas permitted to teach Medicin. Those who qualified from his school, obtained a full and unrestricted licence to prac- tice medicine in Iceland. In 1871 all candidates were required to serve in an Obstetric Clinic in order to obtain a full licence. When the Ice- landic Medical School wTas founded in 1876 all candidates were required to work in a hospital for one semester in addition to the service in the Obstetric clinic before they were registred as doctors. The same requirements were made after the foundation of the Uni- versity of Iceland in 1911. To day all candidates must complete 12 months of hospital work in a recognized hospital before registration. Since June 1976 it is, hórwever, no longer necessary to work in a department of Obstetrics and Cynæ- cology for registration purposes. Before 1923 any doctor who wished, was allowed to call himself a specialist if he thought this was proper. In 1923 all doctors in Iceland agreed that The Icelandic Medical Association should decide which doctors quali- fied as specialists. In 1932 a bill of law was passed which stated that no Icelandic doctor could call himself a specialist unless he had fulfilled certain minimal requirements for specialist training, and also obtained specialist licence for the Minister of Health. A regula- tion dated 19th March 1970 recognized General Practice as a speciality and makes require- ments for specialist training, comparable to those for other specialties. C Pre-parations for teaching in General Practice at the University of Iceland Much preparating work has been done within the Faculty of Medicine in the leist de- cade for the teaching in General Practice. The entire teaching system at the Faculty was re- viewed during the years 1965—1967, which re- sulted in a reorganization of all teaching in 1969. From the beginning it was felt that a new department was required, a department of General Practice, consisting of 1 professor and two assistant teachers. The new regulation from 1969 stated that teaching in General Practice should start in the 6th year and finish
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.