Læknablaðið - 01.08.1977, Page 95
LÆKNABLAÐIÐ
183
NÁMSKEIÐ FVRIR LÆKNA UM GIGTARSJÚKDÓMA,
VERÐUR HALDIÐ í DOMUS MEDICA, DAGANA 12,—14.
SEPTEMBER, 1977 Á VEGUM NÁMSKEIÐS- OG
FRÆÐSLUNEFNDAR LÆKNAFÉLAGANNA.
Mánudagur 12. september
Námskeiðið sett kl. 09:15:
Jón Þorsteinsson.
Um orsakir og cinkenni gigtar.
Fundarstjóri Ársæll Jónsson.
09:30 Alfreð Árnason:
Erfðir og gigtarsjúkdómar.
10:45 Helgi Valdimarsson:
Ónæmisfræði og gigtarsjúkdómar.
11:30 Kári Sigurbergsson:
Bandvefssjúkdómar, — sjúkdómsmynd
og-skilgreining.
14:00 Páll B. Helgason:
Bakverkir.
15.30 Málþing um rannsóknir:
Arinbjörn Kolbeinsson
Ásmundur Brekkan
Eysteinn Pétursson
Guðmundur M. Jóhannesson
Sigurður B. Þorsteinsson
Þriðjudagur 13. september
Útbreiðsluhættir gigtarsjúkdóma.
Fundarstjóri Ólafur Ólafsson,
landlæknir.
09:15 Nikulás Sigfússon:
Liðverkir meðal íslendinga.
09:45 Jón Þorsteinsson:
Rauðir úlfar (LED) á íslandi.
10:00 Kári Sigurbergsson:
Hryggikt.
10:45 Víkingur Arnórsson:
Krónisk liðagigt hjá börnum.
11:15 E. Allender/Guðj ón Magnússon:
Áhrif gigtarsjúkdóma á þjóðfélagið.
Meðferð á iktsýki og þvagsýrugigt.
Fundarstjóri Eyjólfur Haraldsson.
14:00 W. Watson Buchanan:
Drug treatment for A.R. and effect on
natural history.
15:30 Magnús Jóhannsson:
Víxl- og aukaverkanir gigtarlyfja.
16:15 Hannes Finnbogason:
Val sj. til aðgerðar, — áhrif á horfur.
16:45 Jón Þorsteinsson:
Þvagsýrugigt.
Miðvikudagur 14. september
Slitgigt.
Fundarstjóri Arinbjörn Kolbeinsson.
09:15 Höskuldur Baldursson:
Tíðni og orsakir slitgigtar.
10:00 kvikmynd (Sandoz):
Axlargigt.
10:45 Stefán Haraldsson:
Skurðaðgerðir á slitgigt.
11:45 Bragi Guðmundsson:
Liðástungur.
Endurhæfing gigtarsjúklinga.
Fundarstjóri Páll B. Helgason.
14:00 Haukur Þórðarson:
Markmið og aðferðir.
14:30 Ásta J. Claessen:
Sjúkraþjálfun.
14:45 Guðrún Pálmadóttir:
Iðjuþjálfun.
15:30 Málþing um vöðvagigt:
Jóhann Gunnar Þorbergsson
Guðný Danielsdóttir
Oddur Bjarnason
Ingólfur Sveinsson
Kristín Erna Guðmundsdóttir