Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1977, Page 40

Læknablaðið - 01.12.1977, Page 40
260 LÆKNABLAÐIÐ TABLE 5. CAROTID AND VERTEBRAL ARTERIES No. oi' Postop. Surg. Operation Operations Clinical status compl. mort. Endarterectomy a. T.i.a. 6 Postop. carotis 9 Completed stroke 3 aneurysm 1 0 Endarterectomy a. T.i.a. 2 Transient carotis. Previous hemipares. endarterect. on and blurred other side O vision 1 0 Endarterectomy a. carotis and reim- plantation of a. vertebr. 1 Vertigo 0 0 Occlusion of carotid- Pulsating cavernous sinus fistula exophthalmus. with a muscle embolus O Unberable noise in head 2 0 0 Total 14 2 0 Samanlekt: Við 14 uppskurði á slagæð- um til höfuðs urðu því engin dauðsföll. Tveir sjúklinganna fengu meiri háttar á- föll, sem þeir jöfnuðu sig af, anrar slag- æðargúl, en hinn lömun og þokusýn, sem lagaðist til fulls innan mánaðar. Upparmsslagæð Á upparmsslagæð (a. brachialis) voru gerðir 5 uppskurðir (tafla 6), allir hægra megin og allt voru það bráðir uppskurðir (emergencies). Hiá 2 drengium. 8 og 11 ára, höfðu æðarnar farið i sundur í slysi og voru gerð tengsli enda í enda og fékkst í báðum tilvikum góður púls við úlnlið (a. radialis). Hjá öðrum sjúklingnum hafði miðtaug (n. medianus) einnig farið i sundur og var fenginn taugaskurðlæknir til að sauma hana saman. Hjá 3 sjúklingum á aldrinum 77 til 83 ára var æð!n hreinsuð vegna segareks (embolus) og var notuð aðferð Fogartys.:i Hjá öllum sjúklingunum lagaðist blóðrásin og púls kom aftur. Tveir sjúklinganna dóu skömmu eftir uppskurð. Annar þeirra var 77 ára gamall maður með hjartasjúkdóm á háu stigi (mb. cordis artcrioscleroticus). Honum vegnaði vel fyrst eftir uppskurð, en 9 klukkustundum síðar dó hann skyndilega úr hjartaóreglu (arrhyth- mia). Hinn sjúklingurinn var 80 ára gömul kona, sem lá á lyflækningadeild vegna nýlegs dreps i hjartavöðva. Uppskurðurinn var gerður i staðdeyfingu, cn 2 dögum seinna hrakaði henni og dó hún skömmu síðar. Af 5 sjúklingum, sem gengust undir bráðan uppskurð á upparmsslagæð, dóu þvi 2 skömmu cftir aðgerð úr hjartasjúkdómi. TABLE 6. BRACHIAL ARTERY Opera.tion No. of Operations Clinical status Postop. compl. Surg. mort. End-to-end anastom. of a. brachialis 1 Traumatic transection. Blood loss. 0 0 End-to-end anastom. of a. brachialis and n. medianus 1 Traumatic transection of artery and nerve. Blood loss. 0 0 Thromboembolectomy 3 Acute occlusion (2) Total 5 (2)

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.